Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 72
58
NÁTTÚ RUFRÆÐIN GURINN
Ingimar Ósltarsson:
Nýir fundarstaðir skeldýra við Island
Eins og ég drap á í grein minni Nýjungar um íslenzk skeldýr, sem
prentnð var í 1,—2. hefti Náttúrufræðingsins 1966, þá hafa um
áratugi engar rannsóknir farið fram á sæskeldýrum við strendur
Islands. Flestar nýjungar, sem mér og öðrum áhugamönnum um
skeldýr hafa borizt, er ýsunni okkar að þakka. Úr maga hennar og
þörmum hefur verið safnað ótrúlega mörgum tegundum. ()g venju-
lega eru það lifandi eintök, sem ýsan leggur sér til munns. í þessari
grein minni eru það nýir fundarstaðir allmargra tegunda, sem um
verður rætt. I eftirfarandi tegundalista hef ég meðal annars skráð
dýpi veiðistaðarins. En þessi dýptarskráning getur ekki orðið ná-
kvæm, þar sem gera má ráð fyrir, að ýsan liafi eitthvað flutt sig til
frá því hún gleypti dýrið og þangað tii hún var veidd. Auk þess
lýsi ég einni skeltegund, sem er ný fyrir íslenzku fánuna.
Að endingu ber mér að þakka Jóni Bogasyni, Nýbýlavegi 12,
Kópavogi, og Tryggva Sveinbjörnssyni, kaupmanni, Reykjavík, fyr-
ir miklar og góðar upplýsingar.
SAMLOKUR (Lamellibranchia)
Mánaðard. Veiðistaður Dýpi Skcl- Eint.
og ár m lcngd fjöldi
Auðnuskel (Crenella decussata) . Okt. Febr. 1965 1967 ' jlireiðal j. ? 3 n
Bylgjuskel (Mysia undata) 25/1 1966 SV frá Vest-
mannaeyjum 120 19 6
Fagurskel (Cardium elegantulum) 25/4 1966 ísafj.djúp 150 11 1
Freyjuskel (Vemis ovata) 15/2 1965 Isafj.djúp 150 19 2
Okt. 1966 jllreiðafj.
Sama Febr. 1967 ? 18 ?