Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 111

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 111
 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURI N N 97 ....... Tellina obliqua (J. Sowerby) I. Fundizt hafa bæði stakar skeljar og samlokur, rnörg mjög góð eintök. Tegundin mjög breytileg að útliti og lögun, en sarnt auð- greind. Skeljarnar eru yfirleitt þríhyrnulaga, lítið kúptar og hægri skel oftast örfítið kúptari; þær eru að jafnaði nokkru lengri en þær eru háar, algeng stærð og hlutföff 31 mm á lengd og 27 mrn á hæð; frávik geta verið töiuverð, eða frá 34 mm lengd og 27 mm liæð í 29 mm lengd og 32 mm hæð. Skelin er með glöggum lengdar- gárum, aftari bakrönd brattari og oft nærri bein, fremri bakrönd ol'tast lítilsháttar buguð við nefið, kviðrönd skakk-gleiðbogdregin, oltast með þétt-lengdargáruðum garði eða fellingu. Á stöku skel mótar fyrir garði meðfram aftari bakrönd, ekki ósvipað og á Hall- loku, en ógleggri. Skeljarnar eru afar misjafnlega efnismiklar, sum- ar ca. 1 \/2 mm á þykkt, aðrar tæpur 1 mm, þó stærð sé sú sama. Nú er þessi tegund útdauð og ekki hefur hún hlotið íslenzkt nafn. Hallloka Macoma calcaria (Chemnitz) II—IV. Fundizt hefur allmikið af stökum skeljum og samlokum, margar ótrúlega heihegar af jafnþunnum skeljum, stærstu eintökin 35 mm á lengd. Nokkuð virðist mér bera á því að þessar skeljar séu lengri, miðað við liæð, en núlifandi skeljar af sömu tegund, sem ég hef liaft til samanburðar. Halllokan er nú algeng umhverfis allt land á 0—150 m dýpi. Tegundina lref ég fundið í Núpum. ....... Cyrtodaria angusta (Nyst & Westendorph) I—II. Fundizt hafa nokkrar stakar skeljar og brot, sum eintökin allgóð, stærsta eintakið er 60 mm á lengd og 25 mm á hæð, en brotnar skeljar benda til að þarna hafi verið nokkru stærri skeljar. Skelin er nokkuð þykk, lítið kript, útlit er fyrir að sanrlokur hafi verið lítilsháttar opnar í báða enda, nefið frekar lítið, bakrendur halla- litlar, endar bogadregnir, kviðrönd nærri bein. Skelin er með grunnum, en greinilegum lengdarrákum. Þessi tegmrd lifir nú ekki lengur hér við land og hefur því ekki hlotið íslenzkt nafn. Drekka Lima sp. Fundizt hefur eitt greinilegt far í leir innan í kúskel, en skelin sjálf að mestu eydd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.