Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 117

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 117
NÁTTÚ RU FRÆÐINGU RIN N 103 2. mynd. Steingervingalögin í Skammadal í Mýrdal. Setbrotalögin sýnd með brotnum línum og punktum á rnilli. Ég hef getið þess hér að frainan, að bergið í Skammadalskömbum sé mikið lagskipt, og virðist mér, að rnargt megi úr þeim lögmn lesa um sköpunarsögu fjallsins. í fyrsta lagi að öflug sprengigos hafa hlaðið upp fjallið og rifið með sér misstóra kubba úr gömlum berglögum og dreift þeim víðsvegar um gosmalarhraukinn, þar með talið hið forna sjávarset, sem geymir steingervingana og orðið hefur verið þá að föstu bergi, sem ég reyndi að færa sönnur á í grein minni urn Höfðabrekku- heiði (Einarsson 1962). í öðru lagi að setbrotin hafa að mestu komið upp í 3 goshrinum og þeirri síðustu a. m. k. mjög öflugri, eftir því að dæma, lrvað lagið er jafnþykkt á stóru svæði og nokkuð í því af allstórum basaltsteinum. í þriðja lagi bendir ástand og þykkt laganna nokkuð til um ástand og kraft einstakra goshrina, trúlegt er, að þéttustu og hörð- ustu lögin séu mynduð í „blautum" sprengingum, sem hafi klesstst rækilega saman, þegar niður kom, en í sumum lögunum er svart, losaralegt basaltgjall á stöku stað, og í þeim lögum er mikið af goskúlum (hraunkúlum) með basaltskurn utan um kjarna úr ýms- um bergtegundum Jrar með sjávarsetbrotum, og það með skel- brotum í, og á stöku stað vottar fyrir hraunkleprum. Þessi lög þætti mér trúlegt að séu nrynduð í „þurrum“ sprengingum og oft hafi minnstu munað að úr yrði flæðigos. Til þess að gera þetta ekki allt of langt mál hef ég sleppt mörgu, sem freistandi hefði verið að taka til meðferðar, og máske má segja, að sumu af þessu efni hefði þurft að gera betri skil, en þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.