Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 118
101
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURIN N
vísast að nokkru til greinar minnar „Fornskeljar í móbergi í
Höfðabrekkuheiði", sem birtist í „Náttúrufræðingnum” 1. hefti
1962.
Greinarkorn þetta ber ekki að skoða sem fullnaðargreinargerð
eða niðurstöður á rannsóknum mínum á steingervingum í móbergs-
fjöllum Mið-Suðurlands, heldur sem stuttaralegar upplýsingar fyrir
þá, sem áhuga hafa á umræddu náttúrufyrirbæri, þ. e. steingerv-
ingum í aðskotasteinum í móbergsljöllum í Mýrdal, og í þetta
sinn hafa Skammadalskambar orðið fyrir valinu, enda þar af mestu
að taka og bezt rannsakað. Þó þætti mér trúlegt, að það ágæta
fjall ætti eftir að skila mér eða öðrum fleiri tegundum og vafalaust
glöggum fræðimönnum meiri fróðleik, því margt er ótalið, sem
það hefur að geyma, og ærin efni til frekari rannsókna.
HEIMILDARRIT - REFERENCES
Áskelsson, Jóhannes, 1941. Tjörnes. Þáttur úr jarðmyndunarsögu þess. Arbók
Ferðafélags fslands.
— 1960. Fossiliferous Xenoliths in the Móberg Formation of South Iceland.
Acta Nat. Isl. II, 3.
Einarsson, Einar H., 1962. Fornskeljar í móbergi í Höfðabrekkuheiði. Náttúru-
fræðingurinn 23: 35—45.
Jensen, A. S. og Spárck, R., 1934. Danmarks Fauna. Bliid-dyr II. Saltvand-
muslinger, Köbenhavn.
Líndal, Jakob, 1964. Með huga og liamri. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Rvík.
Morris, Percy A., 1958. A Field Guide to Shells of the Pacific Coast and
Hawaii. Boston.
Óskarsson, Ingimar, 1952. Skeldýrafána íslands I. Samlokur í sjó. Reykjavík.
— 1962. Skeldýrafána íslands II. Sæsniglar með skel. Reykjavík.
Þórarinsson, Sigurður, 1964. Surtsey. Eyjan nýja í Atlantshafi. Reykjavík.