Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 124
110
NÁTTÚRUFRÆÐ I NGURINN
og vindur hafi nú þegar séð íyrir þeim flestum eða öllum. Tvær
eða þrjár fjörukálsplönturnar, vestasta fjöruarfaplantan (sem Aðal-
steinn Sigurðsson fann rétt við skálann um miðjan september s. 1.)
og bláliljan eru þó ef: til vill nógu langt frá sjónum til að vera
öruggar fyrir vetrarbriminu. En vindurinn og sandurinn gætu hæg-
lega komið í veg fyrir, að nokkur þeirra lifði til vors. Sandrokið
gæti líka auðveldlega grandað mosunum inni á hrauninu í gamla
Surti, en þó verður að telja mjög líklegt, að þeir lifi til vors og
verði þannig fyrstu makróskópisku landplönturnar, sem lifa af
veturinn í Surtsey.
hessi grein er úrdráttur úr umfangsmeiri grein um sama efni,
sem hirtist í linnska tímaritinu Aquilo, Ser. Bot., Tom. (5, 1967.
Appreciation acknowledgement is made to the Surtsey Research
Society which supported the investigations.
HEIMILDARRIT - REFERENCES
Einarsson, E. 1965: Report on Dispersal of Plants to Surtsey. — Proceedings for
the Surtsey Biology Conference, Appendix II, 1!)—21.
— 1966: On Dispersal of Plants to Surtsey. — Surtsey Research Progress Re-
port II, 19-21.
— 1967: The Colonization of Surtsey, the New Volcanic Island, by Vascular
Plants. Aquilo, Ser. Bot., Tom. 6, 172—182.
Eriðriksson, S. 1964: Uni aðflutning lífvera til Surtseyiar. — Náttúrufræðingur-
inn, 34, 83-89.
— 1965: Fjörukál (Cakile edentula) í Surtsey og fræflutningur á sjó. —
Náttúrufræðingurinn, 35, 97—102.
— 1965: Biological Records on Surtsey. — Proceedings for the Surtsey Biology
Conference, Appendix III, 22—27.
— 1966: The Possible Oceanic Dispersal of Seed and Other Plant Parts
to Surtsey. — Surtsey Research Progress Rejrort II, 59—62.
— 1967: A Second Species of Vascular l’lants discovered in Surtsey. — Surtsey
Research Progress Report III, 17—19.
— og Johnsen, Björn 1967: On the Vegetation of the Outer Westman Islands,
1966. — Surtsey Research Progress Report III, 20—36.
Guðmundsson, E. 1966: Birds observed on Surtsey. — Surtsey Research Progress
Report II, 23-28.
— 1967: Bird Observations on Surtsey in 1966. — Surtsey Research Progress
Report III, 37-41.