Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 126

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 126
112 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN senn. Seinna kom þó í Ijós, að tennurnar, sem voru mjög furðu- legar, gátu vel átt við eina ákveðna ættkvísl pokadýra. Meira fannst af beinaleifum árið 1960. Jarðfræðilega séð voru þær ungar, en þó allgamlar á mælikvarða sögunnar. Ekkert nýtt kom í ljós í það sinnið. En í ágúst 1966 fann dr. K. D. Skortman lítið dýr í skíðaskála í fjöllunum nálægt Melbourne (en þá er vetur þar syðra). Hann fór með það til rannsóknar og það reyndist vera Burramys-tegund. Dýrið lilir enn góðu lífi. bað er 27i/ó sm á lengd, þar af er rófan 15 sm, og þyngdin er 55 grömm. Þetta er því ekki stórt dýr, og luigsanlegt að það sé algengara en menn lrafa talið fram að þessu. (Úr „Nnhirerí'). Suðræn burknategund vex villt í Englandi. Á gömlum gjallhaug við kolanámu í Gloucesteshire í Englandi vex burknategund ein, Pteris vittata, sem annars á heimkynni sín í miklu suðlægari löndum, t. d. við Miðjarðarhafið. Ekki er vitað, hve lengi hefur logað í gjallhaugnum, en óhætt er að fullyrða, að það sé frá Jrví fyrir síðustu heimstyrjöld. Enginn eldur sézt á yfir- borði haugsins, en stöðugt rýkur úr honum, og jörðin umhverfis er heitari en annars staðar þar um slóðir, a. m. k. nægilega heit til að Pteris vittata geti vaxið Jjar. Ekki eru líkur til að gró burknans hafi borizt frá suðlægari lönd- um, enda er Jætta allalgeng gróðurhúsaplanta, og Jjví sennilegast, að uppruna gróanna sé að leita í einhverjum vermireit í ná- grenninu. (Úr „Naturen“).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.