Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 2
HiS íslenzka náttúrufræðifélag
Stofnað 1889. Pósthólf 846, Reykjavík.
Stjórn félagsins 1969:
Þorleifur Einarsson. Form. Ólafur B. Guðmundsson. Varaform.
Atvinnudeildarhúsinu v/Hringbr., Rvík. Reykjavíkur Apótek.
Jón Baldur Sigurðsson. Ritari. Ingólfur Einarsson. Gjaldkeri.
Gagnfr.skólinn v/Vonarstræti, Rvík. Karlagötu 7, Reykjavík.
Gunnar Jónsson. Meðstjórnandi.
Hafrannsóknarstofnunin, Reykjavík.
Tilgangur félagsins er að efla islenzk náttúruvísindi, glceða
áhuga og auka þekkingu mannaá öllu,ersnertir náttúrufreeði.
Innganga í félagið er ölluni lieimil.
Árgjald: Kr. 250,00
SAMKOMUDAGAR.
Fyrirlestrar um náttúrufræðileg efni eru fluttir mánaðarlega fyrir fé-
lagsmenn, að jafnaði síðasta mánudag hvers mánaðar, október til maí.
Fundarstaður: 1. kennslustofa Háskólans, Reykjavík.
Fundartími: kl. 830 e. h.
NÁTTÚ RU FRÆÐIN G U RIN N.
Tímarit Hins íslenzka náttúrufræðifélags.
Kemur út 4 sinnum á ári, 3—4 arkir í hvert skipti.
Ritstjóri:
Óskar Ingimarsson.
Hafrannsóknastofnunin, Rvík.
Ritnefnd:
Eyþór Einarsson.
Náttúrufræðistofnun íslands,
v/Hlemmtorg, Reykjavík.
Sveinbjörn Björnsson.
Orkustofnunin,
Laugavegi 118, Reykjavík.
Þorleifur Einarsson.
Atvinnudeildarhúsinu
v/Hringbraut. Reykjavík.
Arnþór Garðarsson.
Náttúrufræðistofnun íslands,
v/Hlemmtorg, Rcykjavík.
Örnólfur Thorlacius.
Menntaskólinn í Hamralilíð, Reykjavik.
Afgreiðsla timaritsins og innheimta árgjalda:
Stefán Stefánsson, bóksali, Laugavegi 8.
Pósthólf 846, Reykjavik.
Einstök hefti kosta kr. 75,00. Eldri árgangar með upphaflegu áskriftar-
verði.