Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURI N N 193 þannig, að karbónatmagnið vex og pH hækkar. Við öndun og rotnun plöntu- og dýraleiía á það öfuga sér stað: Koldíoxyd mynd- ast, jafnvægið leitar til vinstri og pH fer lækkandi. Á veturna hlýt- ur því pH-gildi Mývatns að vera mun lægra en á sumrin. 3. I samræmi við pH-hækkunina frá innrennslissvæðunum og út í mitt vatn, fer súrefnismagnið einnig hækkandi, og nær há- marki við útrennslið. Sem kunnugt er, leiðir uppbygging plantna á lífrænu efni einnig til aukningar á súrefnismagni, en við rotnun- ina eyðist súrefni. Þetta rná tákna með hinu einfalda efnahvarfi COa + H20 (C,HoO)„ + 02 Við myndun lífræns efnis gengur efnahvarfið til hægri, við öndun eða rotnun til vinstri. Hin mjög svo háa yfirmettun súrefnis á at- huganastöðunum í miðju vatninu og við útrennslið bendir til þess, að vöxtur plantna hafi verið mjög ör. 4. Kísilmagn volgu lindanna er geysihátt, eða rúmlega 60 mg í lítra, reiknað sem Si02. í kaldavermslunum er magnið þrefalt minna og fer lækkandi í vatninu sjálfu í átt að útrennslinu. Sú lækkun stafar sjálfsagt að mestu leyti af skeljamyndun kísilþörunga. 5. Fosfat- og nítratmagn hndanna austan megin Mývatns er til- tölulega hátt og eru þær þ\ í mikilvægar sem áhurðargjafi til vatns- ins. Að auki lilýtur svo Mývatni að berast næringarefni frá þeim fjölda fugla, sem á vatninu eru. Úti í miðju vatni, einkum Syðri- flóa og við útrennslið, voru jressi næringarefni að mestu uppurin. 6. Nítrítmagn er mjög lágt, eins og venja er í vötnum, |>ar sem mengunar gætir ekki. Nokkurt magn af ammoníaki virðist vera í vatninu, en þó sízt hærra en mælzt hefur í sumum stöðuvötnum erlendis (Hutchinson 1957). Annars virðist ammoníakmagn vera mjög breytilegt í stöðuvötnum og sömuleiðis hhitfallslegt magn j>ess miðað við nítrat. Þær niðurstöður, sem hér hafa verið ræddar, benda á fjölmörg rannsóknaverkefni, sem fróðlegt væri að taka til nánari athugunar. Skulu örfá dæmi nefnd. a. Með mælingum á kísilmagni er hugsanlegt að reikna megi út efna- og vatnsbúskap Mývatns. Ef hægt er að gera ráð fyrir, að kísill berist vatninu í uppleystu formi og breytist ekki vegna ólíf- rænna efnahvarfa, heldur aðeins við starfssemi kísilþörunga, hlýt- ur kísilmagn innrennslisins að vetrarlagi að vera jafnt {)\í magni, 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.