Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 22
164 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynd — Fig. 4. I Kvistgróður — woocLy plants. II Grös — grasses. III Hálfgrös og byrkningar — horsetail. V. Flcttur — lichens. hálfgras- og sefmóum og í grasvíðidældunum. Þau héldu sig minna í mýrum og flóum, en þá helzt á daginn, er hlýjast var í veðri. Eins og að framan greinir, var rannsakað innihald úr vömb 86 dýra og úr munni 7 dýra, er felld voru í ágúst. Niðurstöður eru birtar á mynd 4 og í töflu 5. í munnsýnunum er auðvelt að greina í sundur tegundir plantna með berum augum. Sýni tir maga eru að sjálfsögðu verr farin og erfiðari viðfangs, því að þar hefur melting átt sér stað. Með smá- sjárrannsókn má þó að jafnaði greina um 80% af vambarinnihald- inu í tegundir. Þrátt fyrir þá skekkju, sem þetta hefur í för með sér, gefa vamba- sýnin réttari hugmynd um plöntuvalið en munnsýnin, sem eru bæði fá og lítil í Jtessum rannsóknum. Engu að síður eru niður- stöðurnar furðu svipaðar. Munurinn er helzt fólginn í því, að meira er um grös í vambasýnunum, en fléttum í munnsýnunum, sem gæti gefið til kynna, að vefur fléttnanna sé auðmeltanlegur. Tiltölulega lítil breyting er á vambainnihaldinu frá ári tii árs. í öllum sýnum er hlutfallslega mest af lyngi og runnum eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.