Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUF RÆÐIN G U RIN N 157 á raunar við um mestan hluta landsins, e£ frá eru talin suðvestur- kjálkinn og uppsveitir norðanlands. Þó er sennilegt, að sagan end- urtæki sig á þessum stöðum, ef hreindýr væru aftur flutt þangað. Virðist rétt að leggja ekki út í slíka flutninga nema að fengnum jákvæðum niðurstöðum ýtarlegra rannsókna á lifnaðarháttum hrein- dýranna og lífsskilyrðum þessara staða. Niðurstöður hreindýratalningar 1965-1970 í töflu 3 og mynd 2 er að finna yfirlit yfir hreindýratalningar síðustu sex ára, og verður hér leitazt við að túlka nokkuð niður- stöður þeirra. Hreindýrum fjölgaði hægt, en vaxandi, um 5 til 12% árlega á tímabilinu 1965 til 1969. Jafnframt virtist afkoma kálfa góð. TAFLA 3. — Hreindýratalningar 1965—1970. Table 3. — Aerial censuses of reindeer 1965 to 1970, Ár Year Fullorðin dýr Fullgrown Kálfar Calves Samtals Total Fjöldi fullorðinna dýr breyting frá fyrra ári Change in number of fullgrown animals Breyting á fjölda fullorðinna dýra (%) Change in number of fullgrown (%) Kálfar, % af heildarfjölda Calves, % of total Fjöldi, sem deyr milli talninga Number dying between censuses Árleg dánartala, % Annual mortality, % 1965 1805 473 2278 _ 20,8 382 16,8 1966 1896 494 2390 91 5,0 20,7 369 15.4 1967 2021 534 2555 125 6,6 20,9 310 12,1 1968 2245 596 2841 224 10,5 21,0 333 11,7 1969* 2508 765 3273 263 11,8 23,4 1156 35,3 1970* 2117 489 2606 -t-391 -r 15,6 18,8 * Árin 1969 og 1970 eru meðtalin lireindýr fvrir sunnan Víðidal uppi af Hornafirði, en ekki hafði verið talið á þeim slóðum fyrr. 1969 voru þarna 64 fullorðin dýr og 13 kálfar, 1970 voru fullorðnu dýrin 112 og 10 kálfar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.