Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 3
Náttúrufr. — 40. árgangur — 3. hefti — 145—208. siða — Reykjavik, náv. 1950 Ingui Þorsteinsson, Arnþór Garðarsson, Gunnar Ólafsson og Gylfi M. Guðbergsson: Islenzku hreindýrin og sumarlönd þeirra I. INNGANGUR Hreindýr hafa verið á íslandi í nærfellt tvær aldir. Þrátt fyrir það er lítið vitað um þau og lifnaðarhætti þeirra, og nær engar rannsóknir hafa verið gerðar fyrr en á síðustu árum til að bæta úr þessari vanþekkingu. Hreindýr hafa verið til lítilla nytja á ísiandi, en þau eru ómiss- andi yndisauki í hinu fábreytta dýralífi landsins. Eftir að þeirn tók að fjöiga á síðari árum hafa hins vegar heyrzt um það raddir, að hreindýrin keppi við sauðfé um beitargróður á hálendi Austur- lands, þar sem þau halda sig nú eingöngu, auk }>ess sem þau valdi oft tjóni á beitilöndum, er þau ieita til byggða á veturna. Þetta varð til þess, að gerðar voru, að beiðni Menntamálaráðu- neytisins, rannsóknir á sumarbeitilöndum hreindýranna árin 1968 og 1969. Rannsóknir þessar voru liður í beitarþolsrannsóknum, sem unn- ið hefur verið að á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á hálendi landsins undanfarin ár. Sumarið 1968 unnu tíu menn að þeim á tímabilinu 17.—27. ágúst. Var þá einkum unnið á Möðru- dals- og Brúaröræfum, þ.e.a.s. á svæðinu milli Jökulsár á Fjöllum og Jökulsár á Brú, allt lrá Vatnajökli norður undir Möðrudal, og einnig á Vesturöræfum. Sumarið 1969 unnu aftur tíu menn að rannsóknum á tímabilinú 28. júlí—20. ágúst. Var þá kannað svæðið milli Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal frá jökli út á Fella- heiði. Hvorugt sumarið reyndist unnt að komast í Kringilsárrana og Hvannalindir vegna ófærðar og illviðra. Var þetta einkar bagalegt, því að í Kringilsárrana er jafnan mikið um hreindýr á sumrin. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.