Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 58
200 NÁTTÚ R UI- RÆÐINGURINN Jón Jónsson: Um hraunkúlur Hraunkúlur eru mjög algengar myndanir, bæði við eldstöðvar og í hraunum. Einna mest umræddar og umritaðar eru líklega kúlur þær (bomb- ur), sem kastast út frá eldstöðinni, oft mörg hundruð metra í loft upp. Hafa þeim kúlum verið gefin ýmis, meira eða minna vel valin nöfn eftir útliti þeirra. Ekki er óvenjulegt, að slíkar kúlur hafi „kjarna“ úr eldra bergi, sem losnað hefur úr þeint berglögum, sem gosið braut sér leið gegnum. Slíkar kúlur má finna t.d. við Grænavatn í Krísuvík, Seiðishóla í Grímsnesi og víðar. í þeim er kjarninn úr bergi, sem er ólíkt efni kúlunnar að öðru leyti, og hafa þær því vakið sérstaka athygli. Hitt er þó án efa miklu algengara, að „kjarni“ sé enginn í kúlunni, eða þá úr svipuðu efni og kúlan sjálf. í gervigígum myndast líka kúlur, sem oft eru eins að útliti og þær, sem myndast í eldstöðinni. Þær hafa oft kjarna, sem auðsjáanlega hefur verið orðinn fastur áður en kúlan sjálf varð til. Komið getur fyrir, að erfitt sé að skera úr hvort um sé að ræða raunverulegan gíg eða gervigíg. I báðum má oft finna göng eftir gufur eða gas. Slík göng eru að jafnaði gleruð innan vegna endurbræðslu bergsins við hinn háa lúta í eldstöðinni. Endur- bræðsla bergs getur naumast átt sér stað í gervigíg og eru því slík göng í gervigígum að jafnaði ekki gleruð innan. I gervigígum má oft finna kúlur fylltar leir og sandi, sem vafa- laust eiga rætur að rekja til þeirra jarðlaga, sem hraunið rann yfir. Slíkar kúlur fann ég í gervigíg austur í Landbroti fyrir mörg um árum. Reyndust þær innihalda kísilgúr og var auðvelt að greina fjölda kísilþörunga í þeim. Sams konar kúlur fann ég í Rauðhólum við F.lliðavatn, og var þar einnig um kísilgúr að ræða. Engum efa er bundið, að efni þetta er úr undirlagi hraunsins, því kúlurnar eru algerlega heilar og enginn möguleiki á, að gúrinn bafa komizt inn í þær eftir að þær mynduðust. Sigurður Þórarins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.