Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 14
156 N ÁTTÚ R U F RÆ ÐIN GURINN haii verið stundaðar af slíku kappi, að stofninum væri nokkur veruleg Jiætta búin af þeim sökum. Um breytingar á gróðurmagni er alltof lítið vitað til þess að liægt sé að gera sér fulla grein fyrir áhrifum þess á stofninn. Elztu heimildir Irenda þó til þess, að hreindýr hafi eytt fjallagrösum, og má því vel vera, að ofbeit í vetrarhögum liafi lraft neikvæð álirif á stofninn, svo sem talið er, að hafi átt sér stað í vestanverðu Alaska. Öskjugosið 1874 liefur eflaust rýrt mjög Irreindýrabeit á austanverðu hálendinu, og getur verið, að áhrif þess liafi átt sinn þátt í fækkun hreindýra á þeim slóðum. Síðast en ekki sízt ber að telja snjóalög. Útbreiðsla hreindýr- anna á íslandi ber þess glögg vitni, að snjóalög hljóta að liafa úrslitaáhrif á afkomu þeirra. Þegar hún var mest, voru dýrin einungis á þeim slóðum, sem snjóalög eru einna minnst, á norð- austur- og austurhluta hálendisins, þar sem úrkoma er tiltölulega lítil og staðviðri meiri en annars staðar, og á Reykjanesskaga, þar sem vetnr eru oftast mildir og snjóléttir. Þegar útbreiðsla og stofn- stærð komst í lágmark kringum 1940, voru hreindýr aðeins eftir á hálendinu norðan við Vatnajökul austanverðan. En einmitt á þeim slóðum (Brúaröræfum austur að Snæfelli) mnn vera mest meginlandsloftslag hér á landi, auk þess sem landslag er óvenju fjölbreytt og loftslags- og gróðurskil skörp, þegar dregur norður og austur fyrir Snæfell. Eru litlar lfkur til þess, að jarðbönn nái þar yfir stór landsvæði á einum og sama tíma. Ástæðan fyrir því, að hreindýrum fjölgaði ekki meira en raun varð á hér á landi, er sennilega sú, að snjóalög voru oft óhagstæð, veðrátta umhleypinga- söm og jarðbönn tíð, ekki síður í mildum vetrum en köldum. Fjölgun og fækknn dýranna virðist liafa haldizt nokkuð í hendur á þeim þremur svæðum, sem þeim tókst að ná fótfestu. Ekki er ólíklegt, að vetrarbeit Iialdi áfram að vera helzti takmarkaþáttur þess stofns, sem eftir er í landinu, svo framarlega sem veiðar verða áfrarn takmarkaðar og undir eftirliti. Oft hefur verið rætt um, að rétt væri að flytja hreindýr aftur á jrær slóðir, jrar sem þau voru áður, en hafa dáið út. Jafnvel hefur borið á góma að flytja hreindýr og aðra grasbíti, svo sem sauð- naut og snæhéra, á útkjálka norðanlands og vestatr. Engin líkindi eru til, að þessi dýr þrífist á hinum síðarnefndu stöðum vegna snjó- þyngsla og ]>ar af leiðandi erfiðra skilyrða til vetrarbeitar. Svipað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.