Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 10
152 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 2. — Uppskera gróðurlenda, kg/ha, 1968—1969 (þurrefni). Table 2. - Average annual yield kg/hectare, 1968—1969 (dry malter). Gróðurlendi Jurtir Kvistgróður Fléttur Plant communities Herbs Woody plants Lichens Mosaþemba Moss heath 102 115 2 Lyngmóar Dtuarf shrub heath 107 340 7 Hálfgrasa- og sefmóar Sedge heath 460 24 6 Valllendi Grassland 570 27 Grasvíðisnjódæld Snowpatch comm. 280 1020 Mýri Bogs 550 42 Flói Fens 750 15 Uppskera og nýting gróðurlencla Tafla 2 sýnir meðaluppskernmagn helztu gróðurlenda á svæðinu árin 1968-1969. Snjódældirnar gefa Jangmesta uppskeru, enda er grasvíðirinn óvenju hávaxinn á þessum slóðum og eins og síðar verður vikið að, er hann ein mikilvægasta tegundin í sumarfóðri hreindýranna. Uppskerumagnið og beitarþolið er meira en almennt gerist á hálendi landsins. Má óefað telja svæðið milli Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal með beztu afréttum landsins. Eins og að framan greinir var unnið að rannsóknunum bæði árin fram í lok ágústmánaðar. Þótt svo væri áliðið sumars, var tæplega bægt að sjá þess merki, að gróður væri bitinn. Víðátta beiti- landsins er svo mikil, að aðeius örfá dýr voru á hverjum ferkíló- metra. Þessa sér einnig merki á því, að gröður- og jarðvegseyðing er nær engin á svæðinu og sjálfgræðsla lands mun meiri en því nemur. Hins vegar á sér stað allmikil gróðureyðing norðar, á Jökuldals- og Vopnafjarðarheiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.