Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 10
152 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 2. — Uppskera gróðurlenda, kg/ha, 1968—1969 (þurrefni). Table 2. - Average annual yield kg/hectare, 1968—1969 (dry malter). Gróðurlendi Jurtir Kvistgróður Fléttur Plant communities Herbs Woody plants Lichens Mosaþemba Moss heath 102 115 2 Lyngmóar Dtuarf shrub heath 107 340 7 Hálfgrasa- og sefmóar Sedge heath 460 24 6 Valllendi Grassland 570 27 Grasvíðisnjódæld Snowpatch comm. 280 1020 Mýri Bogs 550 42 Flói Fens 750 15 Uppskera og nýting gróðurlencla Tafla 2 sýnir meðaluppskernmagn helztu gróðurlenda á svæðinu árin 1968-1969. Snjódældirnar gefa Jangmesta uppskeru, enda er grasvíðirinn óvenju hávaxinn á þessum slóðum og eins og síðar verður vikið að, er hann ein mikilvægasta tegundin í sumarfóðri hreindýranna. Uppskerumagnið og beitarþolið er meira en almennt gerist á hálendi landsins. Má óefað telja svæðið milli Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal með beztu afréttum landsins. Eins og að framan greinir var unnið að rannsóknunum bæði árin fram í lok ágústmánaðar. Þótt svo væri áliðið sumars, var tæplega bægt að sjá þess merki, að gróður væri bitinn. Víðátta beiti- landsins er svo mikil, að aðeius örfá dýr voru á hverjum ferkíló- metra. Þessa sér einnig merki á því, að gröður- og jarðvegseyðing er nær engin á svæðinu og sjálfgræðsla lands mun meiri en því nemur. Hins vegar á sér stað allmikil gróðureyðing norðar, á Jökuldals- og Vopnafjarðarheiðum.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.