Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 20
N ÁTTIJRUF RÆ ÐINGURINN 162 1,0 fóðureining (f.e.) á dag fyrir 100 kg lifandi þunga (Persson, 1962a). Á sumarbeit er reiknað með 40% aukningu á fóðurþörf þeirra vegna hreyfingar, og hækkar hún þá í 1,4 f.e./dag/lOO kg (Skjenneberg og Slagsvold, 1968). Á veturna er fóðurþörfin meiri. Þá þurfa dýrin að hreyfa sig enn meira í leit að fæðu, orka eyðist við að krafsa eftir fóðri, og hita- tapið eykst í vetrarkuldum. Fóðurþörfin til viðhalds dýrunum á veturna er því áætluð um 2.2 f.e. Aukið orkutap á veturna er talin vera aðalstæðan fyrir því að hreindýrin eru þá spakari en á sumrin. Til samanburðar við þessara tölur má nefna, að fóðurþörf sauð- fjár við innifóðrun er um 0,9 f.e./dag/lOO kg eða að meðaltali um 0,6 f.e. fyrir íslenzkar ær. Fóðurþörf hreindýrakúa er því um fjórðungi meiri og tarfa liðlega helmingi meiri en áa. Fœðuöflun hreindýra Fæðuöflun og beitarvenjur hreindýra hafa verið rannsakaðar allítarlega víða erlendis, einkum á Norðurlöndum, Alaska og Sovétríkjunum (Skjenneberg og Slagsvold, 1968). Skal hér gefið stutt yfirlit um niðurstöður þeirra rannsókna, en eins og að fram- an greinir, er yfirleitt um tamin hreindýr að ræða og því óvíst að hve miklu leyti þær niðurstöður eiga við um íslenzka lireindýra- stofninn. Eftir því sem hálendisgróðurinn þroskast á vorin og lyrri hluta sumars, verða beitarskilyrði betri og fjölbreyttari, og hreindýrin eiga þá margra kosta völ í plöntuvali. Þau fylgja vorinu hærra og hærra upp á hálendið. Komið hefur í ljós, að plöntuval dýranna er breytilegt, m.a. eftir tíma sólarhrings og eftir veðurfari. Á morgnana bíta þau helzt grös, meðan það er döggvott. Á heitum dögum er beitartím- inn stuttur, og þá bíta þau frekar trjákenndan gróður, sem gefur fyrr fylli. Á slíkum dögum flytja hreindýrin sig ofar í hálendið, en þau þola illa mikinn hita og þrífast bezt í rökum og frekar köldum sumrum. Hreindýrin liafa sérstaka hæfileika til að nýta hinn næringar- ríka fjallagróður þann stutta tíma, sem hann er fyrir hendi, og þau eru fljót að jafna sig að nýju eftir fæðuskort harðinda- vetra. Þau safna fyrir í líkamann fitu, steinefnum, fjörvi og fleiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.