Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 15
NÁTTÚRUF RÆÐIN G U RIN N 157 á raunar við um mestan hluta landsins, e£ frá eru talin suðvestur- kjálkinn og uppsveitir norðanlands. Þó er sennilegt, að sagan end- urtæki sig á þessum stöðum, ef hreindýr væru aftur flutt þangað. Virðist rétt að leggja ekki út í slíka flutninga nema að fengnum jákvæðum niðurstöðum ýtarlegra rannsókna á lifnaðarháttum hrein- dýranna og lífsskilyrðum þessara staða. Niðurstöður hreindýratalningar 1965-1970 í töflu 3 og mynd 2 er að finna yfirlit yfir hreindýratalningar síðustu sex ára, og verður hér leitazt við að túlka nokkuð niður- stöður þeirra. Hreindýrum fjölgaði hægt, en vaxandi, um 5 til 12% árlega á tímabilinu 1965 til 1969. Jafnframt virtist afkoma kálfa góð. TAFLA 3. — Hreindýratalningar 1965—1970. Table 3. — Aerial censuses of reindeer 1965 to 1970, Ár Year Fullorðin dýr Fullgrown Kálfar Calves Samtals Total Fjöldi fullorðinna dýr breyting frá fyrra ári Change in number of fullgrown animals Breyting á fjölda fullorðinna dýra (%) Change in number of fullgrown (%) Kálfar, % af heildarfjölda Calves, % of total Fjöldi, sem deyr milli talninga Number dying between censuses Árleg dánartala, % Annual mortality, % 1965 1805 473 2278 _ 20,8 382 16,8 1966 1896 494 2390 91 5,0 20,7 369 15.4 1967 2021 534 2555 125 6,6 20,9 310 12,1 1968 2245 596 2841 224 10,5 21,0 333 11,7 1969* 2508 765 3273 263 11,8 23,4 1156 35,3 1970* 2117 489 2606 -t-391 -r 15,6 18,8 * Árin 1969 og 1970 eru meðtalin lireindýr fvrir sunnan Víðidal uppi af Hornafirði, en ekki hafði verið talið á þeim slóðum fyrr. 1969 voru þarna 64 fullorðin dýr og 13 kálfar, 1970 voru fullorðnu dýrin 112 og 10 kálfar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.