Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 5

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 5
N ÁTTÚ RU F RÆ ÐINGURINN 147 Mælt var uppskerumagn og gróðurfar allra gróðurlenda á svæð- inu, á 112 stöðum. Uppskera var mæld á reiturn, sem eru 0,5 m2 að flatarmáli, og voru gerðar fjórar mælingar á hverjum stað (fjór- ar endurtekningar). Urðu þær því alls 448. Við ákvörðun á beitarþoli lands skiptir heildaruppskerumagn gróðurlendanna ekki meginmáli, heldur magn þeirra plöntuteg- unda, sem eru l)imar. Allítarlegar rannsóknir hafa verið gerðar á plöntuvali sauðfjár hér á landi, en hins vegar eru litlar upplýsingar

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.