Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
151
TAFLA 1. — Skipting gróðurlenda, % af flatarmáli gróins lands.
Table 1. — Distribution of pla?it communities, percentage of
vegetated area.
Svæði — Localities
Gróðurlcndi Plant communities Möðrudals- og Brúaröræfi Vestur- öræfi Eyja- bakkar Fljótsdals- heiði
Mosaþemba Moss heath 6,0 3,5 1,6
Lyngmóar Dwarf shrub heath 12,7 4,4 10,7
Hálfgrasa- og sefmóar . . . Sedge heath 23,8 27,2 17,8 33,7
Valllendi Grassland 24,8 1,4 0,7 0,4
Snjódæld Snoivpatch comm. 3,5 2,4 17,6 7,0
Mýri liogs 5,8 28,9 23,0 41,2
Flói 23,4 32,2 40,9 5,4
Fens
Á öllu því svæði, sem kortlagt var, eru víðáttumiklar snjódældir.
Hins vegar er þar lítið um gróðurlendi með fléttum. Þetta er at-
hyglivert, því að samkvæmt erlendum rannsóknum hakla hreindýr-
in sig yfirleitt, þar sem nóg er um fléttur, en þær eru snar þáttur
í fæðuöflun þeirra, einkum á veturna. Fléttur voru aðeins á 36
stöðum af 112, þar sem gróður- og uppskerumælingar voru gerðar,
og yfirleitt var mjög lítið magn af þeirn á hverjum stað. Ekki er
ólíklegt, að flétturnar hafi smám saman verið að hverfa á þessum
slóðurn vegna hreindýrabeitarinnar, en þær vaxa mjög seint að
nýju, séu þær bitnar. Um þetta verður þó ekki fullyrt, þar sem
ekki eru fyrir hendi eldri gróðurrannsóknir til samanburðar.
Ýmsir afréttir landsins ern mun auðugri af fléttum en hreindýra-
svæðin.