Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 17
NÁTTÚ RU FRÆÐIN GURINN 159 Það er því ekki liægt að útiloka ofveiði sem eina ai orsökum iækk- unarinnar. Hlutiall kálfa var miklu lægxa sumarið 1970 en hin fyrri ár, eða innan við 19% af stofninum. Bendir þetta til þess, að dýrin hafi átt við meira harðrétti að búa veturinn 1969 til 1970 en árin á undan. En fengitími hreindýra er á haustin, og kvígurnar ganga með allan veturinn, eins og kúnnugt er, og er því líklegt, að léleg vetrarbeit komi lram í miklum vanhöldum á fóstrúm eða kállum. læleg beitarskilyrði að vetrinum gætu í þessu tilfelli stafað annað livort af erfiðum snjóalögum (áfreðum), ofbeit, eða hvoru tveggja. Ef um ofbeit er að ræða, mætti búast við áframhald- andi fækkun dýranna, og verður fróðlegt að sjá, hver stærð stofns- in verður sumarið 1971, en sem kunnugt er voru veiðar ekki leyfðar 1970. Samkvæmt þeim takmörkuðu upplýsingum, sem nú eru fyrir hendi, er fremur ósennilegt, að veiðar, eins og þær hafa farið fram hin síðari ár, hafi úrslitaáhrif á fækkun hreindýrastofnsins. Árleg veiði, sem næmi um helmingi viðkomunnar ár hvert, ætti ekki að hafa nein áhrif til fækkunar, og sennilega jryrfti að veiða allmiklu meira, ef halda ætti stofninum nokkurn veginn jöfnum. Gera má ráð fyrir, að beitarskilyrði að vetrinum geti hvenær sem er valdið mikilli fækkun dýranna, og sú fækkun yrði því stórkostlegri sem dýrin eru fleiri. Virðist því hyggilegast að takmarka hreindýra- stofninn við einhvern hæfilegan hámarksfjölda, e.t.v. eitthvað ná- lægt því sem hann hefur verið síðustu árin, með árlegum veiðum. Dreifing hreindýranna Á mynd 1 og töflu 4 er sýnd dreiling hreindýranna á Austurlandi árin 1965-1969. Tölurnar sýna aðeins dreifinguna við talningu hvert ár, eða á tveim fyrstu vikum júlímánaðar. Hreindýrin rása hins vegar mikið og skipta oft um dvalarstaði, m.a. eftir árstíma, tíma sólarhrings og veðurfari, sem þau eru mjög næm fyrir. Þar sem þau eru jafn- framt dæmigerð hópdýr, geta orðið miklar og snöggar breytingar á dreifingu þeirra um landið. Engu að síður má telja, að ofangreindar tölur gefi allgóða hug- mynd um dvalarstaði hreindýranna, a.m.k. á tímabilinu maí- september. 1 Ijós kemur, að 80—90% af fullorðnum dýrum og kálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.