Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 18
160 N ÁTT ÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 4. - Dreifing hreindýra á Austurlandi, meðaltal 1965—1969. Table 4. - Distribution of remdeer in East, Iceland, average 1965— 1969. Svæði Locations Fullorðin dýr Adults Kálfar Calves SvœÖi I Austfjarðadalir frá Lagarfljóti og Kelduá til 265,4 42,0 Hornafjarðar 12,6% 6,8% Svœði II Umhverfi Snæfells, Jr.e. Eyjabakkar, Snæ- 1546 474,2 fellsnes, Vesturöræfi norður um Þrælaháls .. 73,8% 83,3% Svatði III Fljótsdals- og Fellaheiði inn fyrir Eyvindar- 155,6 22,0 fjöll 7,5% 4,2% Sva’Öi IV Jökuldalsheiði norður til Smjörvatnsheiðar 29,2 0,7 og Vopnafjarðardala 1,3% 0,2% Svœði V 96,6 28,8 Kringilsárrani 4,0% 4,3% Svceði VI Vestan Kringilsárrana að Kreppu og norður 14,4 6,0 á Þríhyrningsfjallgarð og Jökulsdalsheiði . . 0,8% 1,2% um eru á tiltölulega takmörkuðu svæði í nágrenni Snæfells og út á Fljótsdalsheiði (svæði II, III og V), og hafa verið 1300—1800 fullorðin dýr og 370—610 kálfar á þeim slóðunr við talningu. Dýrafjöldinn í Kringilsárrana liefur verið mjög breytilegur frá ári til árs, en meðaltalið er 97 dýr og 29 kálíar. Dreifðir Jrópar hreindýra hafa verið á svæðinu frá Lagarfljóti suður undir Hornafjörð, eða 80—360 fullorðin dýr og 10—90 kálf- ar. Á öðrum svæðunr Irafa aðeins verið fá dýr. Þyngd og fóðurþörf hreindýra Til eru margar deilitegundir lrreindýra, og er meðalþyngd þeirra og stærð mjög breytileg. Senr dæmi nrá nefna, að þyngd fullorðinna

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.