Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 34
176 NÁTTÚRU F RÆÐINGURINN Rjúpui' voru ýmist teknar lifandi eða skotnar, blóð tekið, þegar því var við komið, og það skilið í blóðvökva og rauðar frumur og síðan fryst. Annarra vefja var aflað með því að heilfrysta rjúp- urnar, þannig að í öllum tilfellum var unnið úr frosnum sýnum. Vefir voru muldir með hljóðbylgjum og prótínin leyst í eimuðu vatni (rnagn vefjar jafirt og magn vatns). íslenzkar rjúpur voru frá eftirtöldum stöðum: Hrísey, Laxárdal og Dalfjalli í S-Þing., Trölla- kirkju á Holtavörðuheiði og Skálafelli hjá Esju. Norskar rjúpur (L. m. mutus og L. I. lagopus) voru skotnar á Hörðalandi í grentrd við Bergen, en þær grænlenzku (L. m. captus) voru skotnar á ís- landi, en einstaklingar jressarar deilitegundar hafa stökn sinnum náðst á íslandi (Finnur Guðmundsson, pers. uppl.). N iðurstöður Blóðvökvi. Sýni: 130 L. m. islandorum. 1. Almenn prótín-mynd (2. mynd). Átta greinileg strik koma fram. 1, 2 og 3 eru foralbúmín, 4 er albúmín, 5 gæti verið „heavy protein“, 6 dreift svæði, sem hefur meðal annars verkanir lípó- prótína, 7 og 8 transferrin. Á milli 6 og 7 eru mörg dauf prótín- strik. 2. Esterasar (3. mynd). Belti A. Strik 1 er veikur esterasi, sem langan tíma þurfti til litunar (10 stundir). Belti B. Strik 2 sýnir sterkustu svörun og er á sama stað og albúmín, þegar litað er með nígrósíni. Belti C. Strik 3, 4, 5 næststerkasta beltið. Nokkur munur getur verið á styrkleika strikanna, en þau eru alltaf til staðar öll. Belti D. Strik 6 og 7 finnast í blóðvökva og eru mjög sterk í blóðvökva, þar sem rauðar frumur liafa sprungið. Belti E og belti F eru dreiið og verða bæði fyrir áhrifum neura- minidasa, þannig að bæði liægja á sér við nærveru hans. Allar íslenzkar rjúpur virtust vera eins. Þar er því ekki um polýmorfisma að ræða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.