Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 36
178 NÁTTÚ RUFRÆÐ1 N GU R1 N N G H I J K 3. mynd. — Rafdráttarmynd esterasa í blóðvökva íslénzkra rjúpna. G. 2 Hrís- ey, Eyf.; FI. $ Dalfjall, Mývatnssv., S.-Þing.; 1. $ Hrísey, Eyf.; J. 2 Hrísey, Eyf.; K. 2 Laxárdalur, S.Þing. Fig. 3. — Esterase-zyrnogram of serum from Icelandic llock Ptarmigans. Hvarfefni (substr.): 1-naphtyl-acetate. Randefni (coupler dye): Fast Garnet GBC. Hlaupdúi (gel-buffer): Tris-citrate pH 7,6. Kerdúi (vessel buffer): Borate pH 8,65. og 6. íslenzk-grænlenzkar strik 4 veikt, 5, G og 7 sterk, 8 sterkt í sumum og 9 veikt, þar sem það finnst. Vegna þessa munar helnr verið kosið að tala um svæði Cp í þeim norsku (L. m. mutus). Um einkenni beltanna: a) Svaranir við ýmsum hvarfefnum: Öll belti svöruðu 1-naftyl- asetati. Belti B og C svöruðu Naftol-AS-asetati (4. rnynd, T), en ekki belti A. Ekkert belti svaraði 6-Bromo-2-carbonaftoxycbolin-joðíði. b) ) Áhrif neuraminidasa (5. mynd). Belti A og B verða ekki fyrir áhrifum, en strik í belti C liægja á sér.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.