Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 37
NÁTTÚRU FRÆÐIN GU RI N N 79 T EFGHI JKLMNOPQRS 4. mynd. — Rafdráttarmynd af lifraresterösum rjúpna frá Islandi, Grænlandi og Noregi. E—L. L. m. islandorum; M, N. L. m. captus; O—R. L. m. mutus; 5. L. lagopus. Fig. 4 — Liver-esterase zymogram of ptarmigan liverhomogenates from Iceland, Greenland and Nonuay. E—S. Hvarfefni (substrate): 1-naphtyl-acetate; T. Blanda af íslenzkum sýn- um litað með Naphtol-AS-acetate, sem hvarfefni. (Pooled Icelandic samples, substrate Naphtol-AS-acetate). Hlaupdúi (gel-buffer): Tris-citrate-borate pH 8,fi; Kerdúi (vessel-buffer): Borate pH 8,65. Ath. Sýni L og M voru illa farin af geymslu. Note. Samples L and M had dried up on freezing. Prótin hjarta- og bringuvöðva, leysanleg i vatni (6. mynd). Sýni úr sömu fuglum og notaðir voru við athuganir á lifrar- esterösum. Að minnsta kosti 14—15 prótínstrik er að finna í rafdráttar- myndinni, sem skipt hefur verið í belti A—F, þar sem belti A—E dragast að -(-skauti, en F að —skauti. Augljós er munur þessara tveggja vöðvategunda, þar sem belti B vantar í þverrákótta vöðva, en aitur á móti vantar hiöð strik í belti D (strik 7 og 8 í bringuvöðva) í hjörtu. Sýni M (L. lagopus),

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.