Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 38

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 38
180 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN % 5. mynd. — Esterasa-rafdráttarmynd til að sýna áhrif Neuraminidasa og sam- anburð á blóðvökva- og lifrar-ester- ösum. Fig. 5 — Eslerase-zymogram to show effects of Neuraminidase on liver- and serum esterases, a?id for comparison of these. D. Blóðvökvi geymdur frosinn. (Se- rum kept frozen); E. Blóðvökvi, þar sem Neuraminidasa var blandað sam- an við og geymt við 37°C í 3 sólar- hringa. (Sa?ne serum as D, incubated with Neuraminidase at 37°C for 3 days); F. Sania meðferð og E án Neu- raminidasa. (Same as E, except no Neuraminidase); G, H, i. Uppleystir lifrar-esterasar. (Liver-h omogenates ): G. Sama meðferð og D. (Same treat- ment as D); H. Sama meðferð og E. (Same treatment as E); G. Sama með- ferð og F. (Same treatment as F). Hvarfefni (suhstrate): 1-naphtyl- acetate. Hlaupdúi (gel-buffer): Tris- citrate-borate pH 8,6. Kerdúi (vessel buffer): Borate pH 8,65. D E F G H I sjá 6. mynd, hefur mjög sterkt strik, örlítið hægar en strik 13 í bringuvöðva fjallrjúpunnar. Einnig er eftirtektarverð skipting á striki 9 í sýnum M, U og V (sjá örvar á 6. mynd). Nokkrar hugleiðingar um rafdráttarniðurstöður Blóðvökvi. Blóðvökvi, sem því miður náðist aðeins úr íslenzkum rjúpum, gefur allmerkilegar niðurstöður. Af 130 sýnum frá mismunandi stöðum er hvorki að finna polýmorfisma í almennu prótín-mynd-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.