Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐ]N GU RIN N
181
6HI J K L MN 0 PQ RSTUVWX í
---------------- '___________________________________
(). mynd. — Rafdráttarmynd af helztu prótínum í bringuvöðva og hjarta rjúpna
frá Islandi, Grænlandi og Noregi.
Fig. 6. — General protein pattern oj breast and heartmuscle of Ptarmigans
jrom Iceland, Greenland and Norway.
G-L. I-Ijörtu (hearts); M-X. Brjóstvöðvi breast-muscle); Y. Blóðvökvi, Island
serum, Iceland); G—H. L. m. islandorum; I. L. m. caplus; J. L. m. mutus;
K, L. L. lagojms; M. L. lagopus; N—(J. L. m. mutus; R—S. L. m. captus;
T—X. L. rn. islandorum.
Litur (stain): Nigrosín (Nigrosine). Hlaupdúi (gel-buffer): Tris-citrate-
borate pH 8,6. Kerdúi (vessel buffer): Borate pH 8,65.
inni né meðal esterasanna. Það fannst ekki nema ein gerð „trans-
ferrina“ (strik 7 og 8, 2. mynd). Foralbúmín voru líka ailtaf 3.
Hjá fashanategundum (Phasianus colchicus o. fl., Baker et al. 1966),
hænsnategundum (Gallus gallus), gæsategundum, dúfutegundum
(Baker og Hanson 1966, Ferguson, pers. upplýsingar) er um polý-
morfisma að ræða rneðal „transferrina“ og oft foralbúmína. Það
lítur út sem hérlendis liafi dagað uppi einsþátta eiginleiki, eða
náttúruval einangrað hann. Sýnin voru öll tekin árið 1967. Þó er