Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 41
NÁTTÚRUFRÆÐIN G U R I N N
183
rjúpunni (L. mntus). Hins vegar er hún ábending um aðferð', sem
nota mætti með góðum árangri til að leysa ýmis vandamál varðandi
skyldleika tegunda og deilitegunda rjúpna, svo og að því er varðar
þróunarferil jreirra.
Því miður hefur mér ekki tekizt að ná í skozkar fjallrjúpur til
samanburðar, en mér þykir líklegt, að Jrær séu álíka frábrugðnar
íslenzkum rjúpum og norskar rjúpur, Jrótt einangrun skozku rjúp-
unnar um langt skeið kunni ef til vill að hafa valdið einhverjum
mun á henni og norsku rjúpunni.
Athuganir þessar voru styrktar af Vísindasjóði og færi ég for-
ráðamönnum hans þakkir fyrir. Dr. Finni Guðmundssyni vil ég
þakka fyrir ýmsa hjálp og örvun, sömuleiðis Arnþóri Garðarssyni,
Kristjáni Geirmundssyni, Dr. E. M. Pantelouris og Strathclyde-
háskóla fyrir rannsóknaraðstöðu.
HEIMILDARIT
Árnason, A. Studies o£ serum and tissue proteins a£ Apodemus sylvaticus (un-
published).
Arnason, A. et al. Studies on eels (in press).
Árnason, A., and E. M. Pantelouris. 1966. Serum esterases o£ Apodemus sylva-
ticus and Mus musculus. Comp. Biochem. Physiol. 19: 53—61.
Baker, C. M. A. et al. 1966. Molecular genetics of avian proteins — V. Egg,
blood and tissue proteins o£ the Ringnecked Pheasant, Phasianus colchicus
L. Comp. Biochem. and Physiol. 17: 467—499.
Baker, C. M. A., and H. C. Hanson. 1966. Molecular genetics o£ avian proteins.
— VI. Evolutionary implications o£ blood proteins of eleven species of
geese. Comp. Biochem. and Physiol. 17: 997—1006.
Ferguson, A. (pers. comm.).
Ferguson, K. A., and A. L. C. Wallace. 1961. Starch gel electrophoresis o£
anterior pituitary hormones. Nature, Lond. 190: 629—
Joliansen, H. 1956. Revision und Entstehung der arktischen Vogelfauna I.
Acta Arctica, Fasc. VIII.
Pantelouris, E. M., and A. Arnason. 1966. Ontogenesis of serum esterases in
Mus. musculus. J. Embryol. exp. Morph 16: 55—64.
Pantelouris, E. M., and A. Arnason. 1966. Serum proteins of Apodemus sylva-
ticus and Mus musculus. Comp. Biochem. Physiol. 21: 533—539.
Pantelouris, E. M., and A. Arnason. 1966. Further observations on mouse
serurn esterases. Comp. Biochem. Physiol. 20: 647—652.
Poulik, M. D. 1957. Starch gel electrophoresis in a discontinuous system of
buffers. Nature, Lond. 180: 1477-1479.