Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 56

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 56
198 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 4 stóru brosmur hér við land, þegar Fiskarnir eitir Bjarna Sæmunds- son komu út árið 1926. Allar höfðu þær veiðzt í Faxaflóa. Árin 1926 og 1937 bættu '2 við. Síðan þá er vitað um 5 til viðbótar. Þannig hafa alls fundizt 1 1 stóru brosmur við ísland á tímabilinu 1908 til 1969, svo að kunnugt sé um. Hafa þær allar veiðst á svæð- inu frá Grindavíkurdjúpi vestur til Breiðafjarðar (tafla I). Árið 1955 birtist grein eftir Rússann Svetovidov, þar sem hann telur að hér sé ekki um fisk af ættkvíslinni Phycis að ræða. heldur Urophycis og þessi fiskur sé þekktur undir nafninu Urophycis tenuis (Mitchill), en hann á lieima við austurströnd Norður- Ameríku. Svetovidov rannsakaði m.a. eina stóru brosmuna, sem veiðzt hafði við ísland og geymd er á Zoologisk Museum í Höfn. Hafði hún veiðzt í Miðnessjónum árið 1926. TAFI.A I Fundarstaðir Urophycis tenuis syn. Phycis borealis við ísland 1908-1969. Dags. Staður Dýpi Veiðarf. Lengd 1908 23/5 Jökuldjúp 110 m færi 1919 des. Faxaflói 100 cm 1920 1/6 ,, 94 cm >) >) ,, 110 cm 1926 apr.? Miðnessjór 1937 12/12 ,, 40 nt 81 cm ? ? Breiðifjörður 110 m 1957 26/7 Ólafsvík botnv. 75 cm 1960 5/12 Grindavíkursjór 92 cm 1968 30/1 Skerjadjúp 80-90 fðm lína 102 cm 9/12 Faxaflói 70 fðm lína 104 cm Snemma árs 1967 barst Hafrannsóknastofnuninni bréf lrá Jóni nokkrum Musick, þá í Woods Hole í Bandaríkjunum, nú við Virginia Institute of Marine Science, þar sem hann mæltist til að fá sent til rannsóknar eintak af stóru brosmu ef veiðist. Var honum því send stóra brosman, sem veiddist í Faxaflóa í desember 1968. Hefur hann nú nýlega skrifað og látið vita, að þær rannsóknir, sem

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.