Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 57

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 57
N ÁTT Ú R U F R Æ ÐI N G U R I N N 199 hann hefur gert á stóru brosmunni, bencli eindregið til, að hér sé um Uropliycis tenuis að ræða. Heimkynni U. tenuis eru við strendur Norður-Ameríku frá Nýfundnalandsmiðum ög Sankti Lárusar-flóa suður til Chesapeake- flóa og Norður-Karólínu. Ókynþroska fiskar halda sig mest við strendurnar á 4—6 metra dýpi, en kynþroska fiskar sjaldan á grynnra vatni en 35 metrum og oftast á 110—130 metra dýpi. Gaml- ir fiskar leggjast ósjaldan í flakk og lenda þá oft víðs fjarri heim- kynnum sínum. Þær stóru brosnrur, sem hér hafa veiðxt, hafa allar verið gamlar og stórar eða frá 75—110 cnr langar, en við strendur Norður-Ameríku veiðast sjaldan lengri en 70 cm l'iskar. HEIMILDARIT: Bjarni Sœmundsson, 1908: Oversigt over Islands Fiske. — Skrilter udg. aí Komm. f. Havundersögelser 5. — 1913b: Zool. Medd. fra Island XII. — Vid. Medd. Danm. Nat. Foren. 65, p. 1-32. — 1926: Fiskarnir. — 1949: Marine l’isces of Iceland. — Zoology of Iceland, Vol. IV. Part 72. Gunnar Jónsson, 1967: „Sjaldgælir fiskar“, sem Fiskideild og Halrannsókna- stofnuninni hafa horizt 1955—1966. — Ægir, Vol. LX. 2.-3. thl. — 1967 (1968): Sitthvað um sjaldgæfa fiska. Náttúrufr. 37. árg. — 1969: Sjaldséðir fiskar 1968. — Ægir, Vol. LXII. Svetovidov, A. N., 1955: Note on Phycis borealis Saemundsson (Pisces, Gadi- dae). — Trudy Zoologicheskogo Instituta Akademii Nauk SSSR (Moskva), 17:346-348.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.