Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 59

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 59
N ÁTTÚR U F RÆÐING U RIN N 201 1. mynd. Ein af hraunkúlunum í Eldgjárhrauni hjá Botnum í Meðallandi. — Fig. 1. A lava ball in the Eldgjá lava. Locality Botnar. Photo: J. Jónsson. son hefur sýnt mér kúlu af þessari gerð, sem hann fann í Rauð- hólum. í henni er stykki af fínlega lagskiptum leir, sem líkist hvarf- leir. Hefur þetta leirstykki lokast inni í kulunni án þess að hin örfína lagskipting raskaðist hið minnsta. Austur í Landbroti hef ég fundið allstórar kúlur innan um gjall í gervigíg og hefur í þeim sumum verið lagskiptur sandur. Það er útaf fyrir sig ekki neitt undarlegt, þó svona kúlur geti borizt upp á yfirborð eða upp í gervigígi, því mikil umbrot eru þegar slíkir gígir verða til. Hitt er óvænt og næsta furðulegt, að fínlega lagskipt set skuli geta farið

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.