Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 61

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 61
NÁTTÚ R U FRÆÐIN G U R I N N 203 2. mynd. Hraunkúla með möl og sandi innan í. Hraunið er sem vafið utan um. — Fig. 2. A Inva ball jilled with pebbles and sand. Locality liotnar. Length of the hammer 40 cm. Plioto: J. Jónsson. ar um 0,5—0,8 m. Virðist sú stærð einna venjulegust á þessum slóðum. Innihald kúlnanna er nú orðið allhart og minnir mjög á jökulberg. Ekki virðist leika vaii á, að um fornan árfram- burð er að ræða, og af molunum í honum má nokkuð ráða, hvaðan sumt af efninu er komið. Dálítið er af líparítmolúm í Jrví og geta Jreir naumast verið annars staðar frá en undan suðvestanverðum Vatnajökli, af vatnasvæði Skaftár. Nokkrir gervigígir eru á þessum slóðum í Eldgjárhrauni, þó ekki séu Jreir á neinn hátt sambæri- legir við Landlrrotshóla. Hins vegar má finna í þeim samanbakað vatnaset, sem mjög líkist jökulbergi, og á Jrað einnig vafalaust ræt-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.