Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 63

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 63
N ÁTT ÚRUFRÆÐINGURIN N 205 setinu. Ekki er ólíklegt, að myndbreytingin hafi örfazt við hitann í hrauninu. Myndhreytingin er enn á svo miklu byrjunarstigi, að varla er hægt að tala um móbergsmyndun (palagonitiseringu) enda þótt um sams konar fyrirbæri sé að ræða. Það er aðeins á byrjunarstigi, og rétt vottar fyrir tvíbroti í rönd glerkornanna á stöku stað. íslenzkir sandar eru að mjög verulegu leyti eldijallaaska, þ.e. gler, rnest basaltgler, og ljera því íslenzkir sandsteinar mjög ein- kenni túffs. Móbergsmolar eru og í þessu seti, en myndbreytingin í því er af allt annarri stærðargráðu og mest áberandi í blöðrum og sprungum í glerinu og við rendur kornanna. Allt er það með sterku tvíbroti. í heild er setið í kúlunum eins og sandarnir nú á dögum, að mjög verulegu leyti úr brúnleitu eða brúngulu basaltgleri. Með tírnan- um myndbreytist glerið í sandinum og eftir verður brúnleitt milli- lag. Slík brúnleit eða rauðleit millilög eru svo vel þekkt rnynd úr blágrýtisfjöllunum bæði austan lands og vestan og svo kunn hverj- urn íslendingi, að óþarft er að lýsa. í Skaftáreldahrauni skammt austan við Seljaland í Fljótshverfi fann ég lítinn líparítmola greypt- an inn í hraunstorkuna. Vafalaust er hann úr aurum þeim, sem hraunið þarna rann yfir, enda er hann vatnsnúinn og sjálfsagt úr framburði Hverfisfljóts, en það ber enn fram töluvert af líparít- molum. Það ég fæ séð, sanna þessi dærni, að rennandi hraun getur tekið i sig hluti úr peim lausu jarðmyndunum, sem pað rennur yfir og flutt pá upp á yfirborðið, annað livort innlindað í hraunið sjálft, eða öðruvisi. Eitt dærni skal enn tilfært þessu til sönnunar. I gosinu í Öskju 1961 mátti sjá vikurmola úr sprengigosinu mikla 1875 liggja ofan á hinu nýrunna hrauni, sem þá var aðeins tveggja daga gamalt, en mikil vikurdreif var einmitt á þessum stað og fór hraunið yfir liana. Vikurmolarnir, sem voru flestir um 3—5 cm í þvermál, lágu um 20 m inni á hrauninu. Þar með tel ég fullar sannanir fengnar fyrir því, að svona hreyf- ingar eiga sér stað í rennandi hrauni, en því skrifa ég þetta, að mér er ekki kunnugt um, að á það hafi verið bent áður. Af þessu er ennfremur ljóst, að þó molar úr fjarskyldu bergi finnist í hraun- um er þar með ekki víst, að þeir hafi borizt upp á yfirborð jarðar um eldvarpið sjálft.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.