Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1972, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1972, Side 23
N Á T T Ú R U F R Æ ÐIN G U R1N N 11 3. mynd. Teiknuð mynd af núlifandi hikkori-blaðlús frá Norður-Ameríku. — Sketch showing a loinged specimen of the extant Giant Bark Aphid, Longi- stigma caryae Harris, from North Arnerica. eósen-olígósen (í rafi frá Eystrasaltslöndum og Florissant-lögunum í Colorado), og er ein þessara tegunda (M. parvus Heie í rafi) mjög lík hinum núlifandi (Heie, 1967), en þær lifa á þin og greni. í öðru lagi er hér um að ræða eina stærstu blaðlús sem fundizt hefur, en framvængirnir eru 8—9 mm á lengd. Með tilliti til stærðar er aðeins unnt að bera hana saman við steingerðu tegundirnar Anconatus dorsuosus Buckton og Siphonophoroides gillettei (Cocke- rell) frá Florissant og S. magnalala Heie frá eósenlögum í Danmörku (moler), ásamt núlifandi tegund Cinara grossa Kaltenbach (piceae auctt.), en allar þessar tegundir hafa framvængi sem eru 7—8 mm á lengd. í þriðja lagi er hér um að ræða tegund, sem er athyglisverð bæði 5 mm

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.