Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 48
36
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Sigurður Björnsson:
Þankabrot um Skeiðará
I Landnámu er sagt að landnám Þorgerðar, sem nam Ingólfshöfða-
Jiverfi, hafi að vestan takmarkast af Jökulsá. Enginn, sem um þetta
hefur ritað, efar að þarna er um að ræða sama vatn og nú er nefnt
Skeiðará, en Landnáma gefur engar upplýsingar um það, hvar á því
svæði, sem nú lreitir Skeiðarársandur, hún rann, og í Islendinga-
sögum er Jivergi neitt um það að liafa.
Skeiðarársandur er í Njálu nefndur Lómanúpssandur, og gæti það
bent til að hann hafi á söguöld verið gróinn að austanverðu, sem þá
þýddi, að Skeiðará liefði ekki runnið langt fyrir austan miðjan sand.
Ekkert er lieldur því til fyrirstöðu, að svo lrafi verið, því Skeiðarár-
jökull Irefur þá eflaust náð skemmra fram en nú, og því ekki beint
ánni eins austur og Irann gerir og hefur gert á seinni öldum. Að
vísu sýnist í fljótu bragði að jökullinn hafi þá lrlotið að ná að Jök-
ulfefli, sem getið er í Landnámu, og svo munu flestir hafa ætl-
að, sem um það hafa fjallað. Enginn vafi er á, að fjallið, sem Land-
náma nefnir Jökulfell, er sama fjallið og ber það Ireiti núna, en þó
er e. t. v. ekki öruggt, að jökull liafi legið að því, þegar Landnáma
var rituð, hvað þá fyrr. Varla þarf að efa að jökullinn hefur á land-
námsöld náð að Færinesi, sem er hluti þess fjallaklasa, sem Jökul-
fellið tillreyrir, og gæti þá allur klasinn hafa verið nefndur Jökulfjöll
(tæplega fell, ef það orð Jrefur haft alveg sönru merkingu þá og nú).
Hafi svo verið, er eðlilegt að upprunalega nafnið (lítið breytt) sæti
síðast eftir á því fjallinu, sem mest bar á úr byggðinni þegar einstök
fjöll í fjallaklasanum Jröfðu fengið nöfn. Þessu til stuðnings má geta
þess, að bæjarnafnið Kvísker, virðist lrenda til svipaðrar þróunar.
Hvergi er lreldur í fornum sögum getið um Skeiðarárlrlaup, því
lrlaupið sem vinnumaður Árna bónda að Lómanúpi fórst í árið 1221,
hefur ekki komið í Skeiðará.
Hlaups mun ekki getið í Skeiðará fyrr en árið 1598, en þá skrif-
ar Ólafur Einarsson skólameistari í Skálliolti til Kaupmannahafnar
að gosið hafi í Grímsvötnum og hlaup komið úr Öræfajökli. Færa