Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 48
36 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sigurður Björnsson: Þankabrot um Skeiðará I Landnámu er sagt að landnám Þorgerðar, sem nam Ingólfshöfða- Jiverfi, hafi að vestan takmarkast af Jökulsá. Enginn, sem um þetta hefur ritað, efar að þarna er um að ræða sama vatn og nú er nefnt Skeiðará, en Landnáma gefur engar upplýsingar um það, hvar á því svæði, sem nú lreitir Skeiðarársandur, hún rann, og í Islendinga- sögum er Jivergi neitt um það að liafa. Skeiðarársandur er í Njálu nefndur Lómanúpssandur, og gæti það bent til að hann hafi á söguöld verið gróinn að austanverðu, sem þá þýddi, að Skeiðará liefði ekki runnið langt fyrir austan miðjan sand. Ekkert er lieldur því til fyrirstöðu, að svo lrafi verið, því Skeiðarár- jökull Irefur þá eflaust náð skemmra fram en nú, og því ekki beint ánni eins austur og Irann gerir og hefur gert á seinni öldum. Að vísu sýnist í fljótu bragði að jökullinn hafi þá lrlotið að ná að Jök- ulfefli, sem getið er í Landnámu, og svo munu flestir hafa ætl- að, sem um það hafa fjallað. Enginn vafi er á, að fjallið, sem Land- náma nefnir Jökulfell, er sama fjallið og ber það Ireiti núna, en þó er e. t. v. ekki öruggt, að jökull liafi legið að því, þegar Landnáma var rituð, hvað þá fyrr. Varla þarf að efa að jökullinn hefur á land- námsöld náð að Færinesi, sem er hluti þess fjallaklasa, sem Jökul- fellið tillreyrir, og gæti þá allur klasinn hafa verið nefndur Jökulfjöll (tæplega fell, ef það orð Jrefur haft alveg sönru merkingu þá og nú). Hafi svo verið, er eðlilegt að upprunalega nafnið (lítið breytt) sæti síðast eftir á því fjallinu, sem mest bar á úr byggðinni þegar einstök fjöll í fjallaklasanum Jröfðu fengið nöfn. Þessu til stuðnings má geta þess, að bæjarnafnið Kvísker, virðist lrenda til svipaðrar þróunar. Hvergi er lreldur í fornum sögum getið um Skeiðarárlrlaup, því lrlaupið sem vinnumaður Árna bónda að Lómanúpi fórst í árið 1221, hefur ekki komið í Skeiðará. Hlaups mun ekki getið í Skeiðará fyrr en árið 1598, en þá skrif- ar Ólafur Einarsson skólameistari í Skálliolti til Kaupmannahafnar að gosið hafi í Grímsvötnum og hlaup komið úr Öræfajökli. Færa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.