Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 47 Vincent Demoulin sveppafræðingur í Liege (Sart Tilrnan) í Belgíu hefur gert mér þann mikla greiða, að yfirfara allar nafngreiningar á físisveppunum, en hann vinnur nú að endurskoðun á nafngrein- ingum þessara sveppa og nafngiftum, með tilliti til útgáfu á heims- flóru (monografiu) um þá. Verður hans nánar getið í sambandi við skiptingu á tegundinni L. molle. Kann ég Demoulin liinar beztu þakkir fyrir þessa hjálp. Perufísi Lycoperdon pyriforme Schaeff. Aldinið oftast reglulega perulaga, en stundum allt að kúlulaga, einkum ef sveppurinn vex á jarðvegi, um 1—5 sm á hæð. Útbyrðan þunn, myndar snarpt, kornótt eða smávörtótt lag, oftast ljósgul- brúnt, eða grábrúnt neðantil en brúnt með dökk- eða rauðbrúnum kornum ofantil. Innbyrðan brún, gul- eða rauðbrún ofantil en gul eða gulhvít neðantil. Gleypan gulgræn, síðar grábrún, með áberandi miðstofni (gleypusúlu), sem fyllir næstum upp aldinholið. Undirgleypan hvít eða gulhvít, oft gráhvít allra neðst, oftast mjög smáholótt. 2. mynd. Perufisi (Lycoperdon pyriforme) á mosagrónum birkistubb í Vagla- skógi, 1961. Ljósm. H. Hg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.