Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 21
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 97 Torfajökulssvæðinu hafi verið háð undanfarandi sprungumyndun- um eins og basaltflæðigosin. Nokkrar öskjur eru þekktar í virkum megineldstöðvum hér á landi og er ein þeirra og jafnframt sú stærsta á Torfajökulssvæðinu (6. mynd). Útlínur hennar eru skýrastar norðaustan megin (Námskvísl og Jökulgil) og sunnan megin (Jökulgil, Ljósártungur). Þvermál þess- arar öskju er 13—15 km. Upphaflega lá ekki annað til grundvallar öskjuhugmyndinni en landmótunin. Hún gaf þó vissulega sterka vís- bendingu, þar sem eru bogadregin gil og fjallshryggir, sem gefa til kynna öskjujaðarinn. Var áður rakið, hvern vitnisburð jarðlögin sjálf hafa að geyma um þetta atriði. Veigamikið atriði, sem styður öskjuhugmyndina, er útbreiðsla jarðhita og ummyndaðs bergs. Eins og sést á 6. mynd lendir svo til allur jarðhiti Torfajökulssvæðisins innan öskjunnar nema jarðhit- inn í Vestur-Reykjadölum, en þar eru takmörkin óþekkt og gjör- samlega hulin þykkum móbergs- og setmyndunum, sem eru yngri en askjan. Ummyndað berg nær sums staðar nokkuð út fyrir útbreiðslu- svæði virka jarðhitans og takmörk öskjunnar svo sem í Ljósár- og Jök- ultungum, en hvergi verulega. T. d. eru stór líparítsvæði norðvestast og suðaustast á svæðinu, þar sem unnnyndunar gætir ekki. Hvera- virkni er mest og samfelldust í vesturhluta öskjunnar, þar sem upp- hleðsla hefur staðið yfir samfellt allt fram á nútíma. Enn er óljóst, hvort askjan er öll mynduð í einu lagi eða í þrepum og vesturhlutinn þá síðar. Ýms rök hníga í þá átt, en þau verða ekki rakin hér. Útbreiðsla jarðhitans innan öskjunnar er eðlileg afleiðing af sam- safni innskota í róturn hennar. Þyngdarkort, sem nú er unnið að á Orkustofnun, sýnir 10 mgal pósitíft þyngdarfrávik (Bouguer-frávik) undir öskjunni í Torfajökli (Guðm. Pálmason; munnl. upplýsingar). Þetta þýðir, að undir henni er berg með meiri meðaleðlisþyngd en berglög utan öskjunnar. Líklega segir innskotsbergið þarna til sín. Askjan í Torfajökulssvæðinu er teygð VNV eins og megineld- stöðin sjálf næstum þvert á ríkjandi sprungustefnu. Þar hliðrast nú- tíma gossprungur til vesturs og deyja smám saman út og söm verða örlög móbergshryggja sunnan við Torfajökulssvæðið. Þar á sér stað gagnger breyting í byggingu gosbeltisins. Hún er á einhvern hátt tengd V—A brotabelti, sem nær vestur á Reykjanes og hliðrar gos- belti Atlantshafshryggjarins til austurs. Efnasamsetning gosbergs á Torfajökulssvæðinu er að ýmsu leyti óvenjuleg og kann með öðru að varpa ljósi á dýpri orsakir þessarar breytingar. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.