Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 33
N ÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN 109 2. mynd. Skógareldar, hlekkur í náttúrlegri keðjn. vex hérlendis á stöku stað. Skógarnir skýla ekki aðeins öðrum gróðri og jarðvegi, heldur einnig ríkulegu dýralífi, sem dafnar í skauti þeirra. Af skógum tertíertímabilsins finnast stórfenglegar leifar steingervinga í formi viðarsteins af margbreytilegri gerð, og má sjá sýnishorn þeirra í söfnum víða um lieim. Á einum stað finnast þannig leifar 27 skóga, er grafizt hafa undir ösku og vikri, einn af öðrum, í goshrinum tertíertímans, stofnarnir uppréttir Jáar sem þeir uxu fyrir tugmilljónum ára, og þekur svæði þessara steinrunnu skóga ekki rninna en 100 ferkílómetra, og liafa Jrar verið greindar meira en 100 tegundir plantna, m. a. risafura. Dýralífið dregur mjög að sér athygli ferðamannsins, enda gefast hvergi í Bandaríkjunum betri tækifæri til að fylgjast með villtum dýrum en í Yellowstone. F.kki færri en 60 tegundir spendýra eiga heimkynni innan þjóðgarðsins, bæði stórvaxin og smá. í þessum hópi eru fágætar tegundir eins og vísundurinn (Bison bison),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.