Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 54
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN eru aurarnir suðaustan til í dalnum býsna vel grónir og orðnir að hálfgerðum valllendisbölum, þar sem einna rnest ber á grastegund- um eins og língresi, vinglum og sveifgrösum, ásamt liærum og þursaskeggi (Kobresia myosuroides), en tvíkímblöðungar eins og gul- maðra, hvítmaðra (Galium normanii), vegarfi, skarifífill (Leontodon autumnalis), marxuvöndur (Gentianella campestris), gullvöndur (Gentianella aurea), flagahnoðri (Sedum villosum), mýrfjóla (Viola palustris), kornsúra og einstaka birkiplanta vaxa innan um einkím- blöðungana. Þar sem gróðurinn er skemmra á veg kominn eru teg- undirnar margar þær sömu og á Skeiðarársairdi við rætur skógar- brekknanna neðan Skaftafellsbæjanna. En til viðbótar ber hér nokk- uð á gullsteiirbrjóti, gullbrá (Saxifraga hirculus), helluhnoðra (Sed- um acre) og holurt (Silene maritima). Sums staðar meðfram lækjar- sprænum á aurunum eru fallegir grænir gróðurkragar, þar sem mik- ið ber á bjúgstör, en vinglar og dúnurtir (Epilobium) vaxa þar einn- ig, auk ýmissa mosa. Fremst í neðanverðri vesturhlíð Morsárdals er Bæjarstaðarskógur. Hann er ekki stór um sig og illa farinn sums staðar, því vatn hefur grafið sér leið niður í gegnum skógartorfuna á nokkrum stöðum og skolað þar burtu öllum jarðvegi svo rofbörðin beggja vegna far- veganna ná þriggja til fjögra metra hæð, þar sem þau eru hæst. Þá hefur líka eyðst af torfunni ofantil í hlíðinni. En þessi eyðing vixðist að mestu stöðnuð og þar sem hin gömlu og grónu bii'kitré í skóginum bera að jafnaði fjölda fræja, þá er alls staðar að vaxa upp ungbirki umhverfis gömlu skógartorfurnar, jafnvel í rofgeil- unurn, svo skógurinn endurnýjast hér sjálfkrafa. Aftur á móti er lítið um ungbirki í sjálfum skóginum og held ég það stafi af jxví, að skógurinn muni hafa verið grisjaður fyrir allmörgum árum, og vegna aukins rúms og aukinnar birtu liefur svarðgróðurinn smám saman orðið svo þéttur, að birkifræ hefur átt í erfiðleikum með að spíra og festa þar rætur. Meira að segja þar, sem gömul birkitré hafa fallið og rjóður myndazt, hafa fræplöntur af birki ekki náð að vaxa úr grasi, en í slíkum rjóðrum vex aftur á móti töluvert af fallegum gulvíði. Þessi jxétti svarðgróður í Bæjarstaðarskógi er að nokkru leyti áþekkur þeim í Skaftafellsbrekkunum, en hér ber þó miklu meii'a á grastegundum: Bugðupuntur (Deschampsia jiexuosa), hálíngresi og ilmreyr eru hér hvarvetna aðaltegundirnar og all- mikið ber á vallhæru, blágresi, hrútaberjalyngi, vallelftingu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.