Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 56

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 56
130 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN SUMM ARY Vegetation in Skaftafell National Park by Eythor Einarsson • Museum of Natural History, Reykjavik The paper gives a very brief description, based on dominating species, of the vegetation in Skaftafell National Park. Of special interest are the Betula- forests on the slopes beneath the Skaftafell farms and in Morsardalur (Baejar- stadarskogur), as well as the pioneer vegetation and the successional stages on the river gravel of Skeidararsandur and on the moraines in front of the re- treating glacier Skaftafellsjökull. MaÖurinn og umhverfi hans Dr. William P. Nagel, vistfræðingur, prófessor við Oregon State University í Bandaríkjunum, dvelst nú sem gistiprófessor við verk- fræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands. Prófessor Nagel mun á vormisseri 1973 flytja fyrirlestra og stjórna umræðum um manninn og umhveríi hans. Fyrirlestrar þessir eru þannig úr garði gerðir, að þeir ættu að vera við hæfi almennings. Gert er ráð fyrir, að prófessor Nagel flytji 15 fyrirlestra og verða þeir á ensku. Fyrsti fyrirlesturinn verður væntanlega haldinn vikuna 22.-26. janúar en hinn síðasti vikuna 7.—11. maí. Nánari upplýsingar um þátttöku veitir Sigurður Friðþjófsson, deildarfulltrúi verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands í síma 21337.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.