Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 133 inn gamli á þeim syðri og nær hann lengst þeirra vestur. Hólmshraun kemur víða fyrir á Heiðmerkursvæðinu, bæði syðst, suðvestur af Silunga- polli, og rétt austan við Jaðar. Vestasta hraunröndin þar er þó ekki þetta hraun, heldur yngra hraun, Hólmshraun III (sjá síðar). Hólmshraun II myndar því hólma við rönd yngra liraunsins rétt vestan við Gvendarbrunna. Auk þess kemur Hólmshraun II fram nyrzt í kverkinni suður af Selfjalli. í borholu austan við Gvendarbrunna varð og vart við það undir yngra hrauni. Hraunið er tiltölulega gróf- kornótt feldspat-ólívín-dílótt hraun og mjög auðþekkt á því, en annað er þó, sem ekki síður er ein- kennandi fyrir það, en það er að í því er rnesti aragrúi hnyðlinga. Er sums staðar, t. d. í áðurnefndri hraunkvísl austan við Selfjall, svo mikið af þeim, að naumast er hægt að brjóta úr því mola svo að ekki sé í honum hnyðlingur (Jónsson 1963). Þetta eru gabbro-hnyðlingar líkir þeim, sem fundizt liafa á fjölmörgum stöðum á Reykjanesi og víðar hin síðari ár. Samsetning hraunsins reyndist vera sem hér segir: 1 2 3 Meðaltal Plagioklas 47,7% 40,2% 44,5% 44,1% Pyroxen 37,4% 4U% 43,2% 40,5% Olívín 5-6% 4,4% 7,6 % 5,8%. Málmur (opaques) 9.3% 14,3% 4,7% 9,4% Summa 100,0% 100,0% 100,0% 99,8% Dílar: Plagioklas 6,3% 7,4% 1,3% Pyroxen 3,2% 0,4% 0,7% Ólívín 1,5% 3,4% Taldir punktar 642 567 968 í i; * / h( hunnsneið nr 107 108 53 , j,, I. mynd. Hólmshraunin fjögur, eins og þau líta út á slípuðum fleti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.