Náttúrufræðingurinn - 1972, Side 70
144
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
Túnfífilsblöðum .
njólablöðum .....
túnsúrublöðum . ..
ætihvannarblöðum
skarfakálsblöðum
40— 60 mg. í 100 g
160-200 - ----------
90-140 - -----------
100-160 - - - -
160 - --------------
C-fjörefnismagnið virðist talsvert breytilegt í sömu tegund eftir
aldri o. fl. ástæðum. Mest var sótzt eftir skarfakálsblöðum til að
lækna skyrbjúginn. E. t. v. er það af einhverjum ástæðum áhrifarík-
ast.
Sums staðar vex líka mjög mikið af því og það grœr snemrna á vor-
in, en þá var einnig mest þörf á C-fjörefnisríku grænmeti og er
raunar enn.
Garðyrkja var sáralítil fyrr á tímum og varð því að bjargast við
villijurtir. Er skarfakál ein hin frægasta þeirra.
HEIMILDARIT
íslenzkra heimilda er getið í lesmáli hér að framan.
Fcegri, K., 1958: Norges planter, I, Osló.
Gabler, H., 1963: Das Buchlein von den heilenden Krautern, Berlín.
Hewe, N., 1940: Válsignade Váxter, Natur och Kultur, Stokkhólmi.
Nielsen, H. og E. Sunesen, 1965: Lægeplanter og troldomsurter, Kaupmanna-
höfn.
Váre ville planter, III, Osló 1955.