Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 16
10 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN fæðudýra í neinum mæli. Þessa undantekningu má skýra svo, að seiðin á stöðvum 1 og 19 eru tiltölulega stór, meðallengd 96 rnm og 92 mm og gætu af þeim sökum haft litla tilhneigingu til að leggja sér hina smávöxnu Evadne til munns, þó að hún hafi verið til staðar á stöð 1 (sbr. töflu 4). Aftur á móti er Evadne hentug j aðal- eða aukafæða fyrir minni ýsuseiðin, svo sem á stöð 40, en þar var meðallengd þeirra 33.5 mm. Ysuseiðin veiddust í nokkru magni á aðeins einni stöð (st. 8). Þessi stöð býður einnig upp á hentugust skilyrði til fæðuöflunar eins og fjöldi fæðutegunda og mergð hverrar fæðutegundar um sig geia til kynna. Stöð 19 virðist hins vegar bjóða upp á óhentug skilyrði, enda veiddust þar fæst ýsuseiði. Það eru því líkur á, að ýsuseiðin lialdi sig fremur á þeim stöðvum, þar sem hentug skilyrði til fæðuöflunar eru til staðar, en forðist fæðusnauðar stöðvar. Þegar á heildina er litið virðast ýsuseiðin ekki leggja sérstaka „matarást" á einhvern ákveðinn fæðuhóp, iieldur éta það sem er til staðar og liggur innan viðráðanlegra stærðarmarka. Kolmunni >' Ljósátan er fastur þáttur í fæðu kolmunnans (tafla 3). Að öðru leyti étur hann helst önnur krabbadýr (Amphipoda, rauðáta) í nokkru magni. Þar sem krabbadýrin eru sjaldgæf grípa hin tiltölu- lega stóru kolmunnaseiði til annarra fiskseiða sem fæðu. En vegna margfaldrar stærðar, og þar með næringargildis, miðað við krabba- dýrin, vega seiðin þungt á metunum sem fæða, þótt ekki sé fjöldi þeirra mikill. Greinilegt er, að kolmunnaseiðin leita í meira mæli á fæðuríkar stöðvar og forðast þær fæðusnauðu, að undantekinni stöð 4, þar sem ekki er um fæðuskort að ræða, en þó lítið um kolmunnaseiði. Hvað fæðuöflun snertir líkjast kolmunnaseiðin rneir ýsuseiðum en þorskseiðum, einkum að því leyti, að þau sérhæfa sig ekki telj- andi á einn ákveðinn fæðuhóp. Karfi Rauðátan er mikilvægasta fæða karfaseiðanna á flestum stöðvum (tafla 4). Þau éta einnig krabbaflóalirfur (nauplius) á mörgum stöðvum og í meira mæli en hinar fisktegundirnar. Ennfremur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.