Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 2 Ef?iagreining gerð á stœrsla sýninu i L 71-19. sbr. 2. mynd. Fumiko Shido efnagreindi. L 71-19 II að það er með góðu rnóti hægt að líta á L 71-19 sem eina gosmyndun, þ. e. orðna til í einu gosi. Smásjárathugun var gerð á fjórum þunn- sneiðum úr L 71-19. Bergið var dulkornótt og að hluta gler, en á víð og dreif sjást dílar (þ. e. stórir krystallar, er hafa myndazt í kvik- unni áður en gos varð), plagíóklas, olivín og ágít. Til samanburðar voru athugaðar þrjár aðrar þunnsneiðar úr sama botnsýni (úr sömu molurn og voru efnagreindir) og enn- fremur þrjár úr L 73-41 og sex úr L 73-42, alls þrettán þunnsneiðar af tólf molum. Mælt var hlutfallslegt magn díla í hverri sneið og á 3. mynd er sýnd dreifing á magni plagíó- klass og ólivíns í botnsýnunum þremur. Er hér enn sem áður, að um meiri breidd er að ræða í magni díla en vanalegast er, þó ekki sé það beint sjaldséð. Breytingar innan livers botnsýnis fyrir sig eru sambærilegar, og í heild bendir bergfræði botnsýnanna heldur til þess, að hér er um sömu gosmundun að ræða. Niðurstaða þessara bollalegginga er sú, að suðvestur af Eldeyjar- boða eða nálægt 63° 26' n.br. og 23° 50' v.l. hafi gosið mjög nýlega, hversu nýlega fer eftir því, hvernig túlkuð er sú staðreynd, að ekki sér nein ummerki um botndýr á sýnishornunum. Eftir þeim upp- lýsingum, sem við höfum, virðist ekki hægt að skýra þetta öðruvísi en að þarna hafi gosið einhvern tíma á árunum 1970—1971. Það veikir nokkuð þessa niðurstöðu, að um 11 km eru á milli töku- staða botnsýna, sem virðast vera úr sömu gosmyndun. Þó kann að hafa gosið á fleiri stöðum í einu. Leifar botndýra í L 73-42 og 41 er auðvelt að skýra þannig, að botndýrin hafi sezt þar að á Jwí 2/, ári, sem leið frá Jrví L 71-19 var tekið. Ekki er kunnugt um, að nokkur hafi orðið goss var við Eldeyjar- boða á þessu tímabili. Hér ber |)ó að geta þess, að tveir flugmenn Loftleiða töldu sig hafa séð neðansjávargos við Eldeyjarboða árið 196G. Jarðfræðingar báru Jpetta fljótlega til baka. Ég hafði nýlega sío2 49.82 Ti02 1.78 ai2o3 14.00 Fe203 2.20 FeO 11.19 MnO 0.22 MgO 6.84 CaO 11.02 Na20 2.28 KoO 0.17 lJ2Ofl 0.16 H20- 0.06 HoO+ 0.29 Cr203 0.01 100.04
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.