Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 42

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 42
36 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN eyjarboðaþyrping og e. t. v. tvær aðrar þyrpingar suðvestur af hon- um. Spurningin er þá, hvernig skýra má liina flötu toppa hryggj- anna, en niður á þá er um 30 til 100 m dýpi. Með skírskotun til Surtseyjargosanna er líklegast, að um sjávarrof sé að ræða. Þar sem Syrtlingur og Jólnir voru er nú um 20 m dýpi. Ekki er vitað, liversu djúpt öldurof verkar, en telja má, að það sé um 20—50 m. Trausti Einarsson (1968) telur, að hryggirnir, sem hér um ræðir, séu sum- part hlaðnir upp við eldgos, en þó aðallega orðnir til við ris. Mér virðist ekki vera hægt að tína neitt til, er styðji tilgátuna um ris. Þvert á móti eru greinileg merki um sig á stórum svæðunt með- fram hryggjunum, sjá síðar, eins og Trausti bendir reyndar á. Það er líklegt, að hryggirnir sigi einnig, og skýrist þá vel, hvers vegna kollar hryggjanna eru á mismunandi dýpi, en jreir geta verið af mis- munandi aldri og hafa jress vegna sigið mismikið. Lítum nánar á nærmynd af hæðunum suðvestur af Geirfugla- drang (5. mynd). Hver liryggur er samkvæmt ofansögðu orðinn til við eitt eða lleiri sprungugos, enda bendir smásjár- og efnagreining á botnsýni L 71-17 mjög til sprunguhrauns. Stapinn, aftur á móti, er að líkindum orðinn til við dyngjugos. Rúmmál hans er t. d. mjög svipað og rúmmál Langhólshrauns, sem er dyngjuhraun vestast á Reykjanesskaga (Jón Jónsson 1962). Samlíking neðansjávarhryggj- anna og stapanna við móbergsliryggi og móbergsstapa á landi liggur beint við. Lynch botnsýnin gáfu enga ákveðna vísbendingu um ]>að, að hraunskjöldur hafi myndazt á einhverri hæðanna á Reykja- neshrygg, nema e. t. v. á Eldeyjarhryggnum. Hafi hraun náð að renna ofan sjávarmáls, er sennilegast, að það hafi orðið sjónum að bráð. Engin sýni eru tiltæk frá þeim hluta Reykjaneshryggjar, sem er ofansjávar. Eftir ljósmyndum að dæma, er Eldey byggð úr lag- skiptu túffi og minnir í útliti mjög á ýmsar Vestmannaeyjar, sem urðu til fyrir þúsundum ára í ]:>eytigosum líkt og Surtsey. Líklegast er, að þeir drangar, sker og boðar, sem er að finna á Reykjaneshrygg, séu leifar eyja, sem hafi náð að myndast í meiri- háttar gosum. 1 minni gosum, sem verða á hafsbotni, nær ylir- leitt ekki að myndast nema lítil eyja úr lausum gosefnum, sem síðan skolast burtu fljótlega eltir að gosi líkur, líkt og Nýey, Jólnir og Syrtlingur. Myndist hins vegar það stór eyja, að gjóskan nái að harðna og verða að hörðu túffi áður en allt skolast í burtu, eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.