Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 47

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 47
N ÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 41 Jón Jónsson: Sprungurnar í Lómagnúpi og fleira Varla hefur nokkur sá, er litið hefur Lómagnúp, hvort heldur er úr fjarlægð eða frá rótum þess fagra fjalls, getað annað en veitt athygli skorum þeim og skörðum, sem eru í hamraveggnum framan til í núpnum og ná gegnurn bergið ofan frá og niður úr, þar til brekka og skriður taka við (1. mynd). Mest áberandi er austasta (fremsta) skarðið, sem heitir Titlings- skarð. Á þessum stað hefur skriða mikil (Hlaupið) fallið úr fjallinu og nær hún langt út á sand. Það mun hafa gerzt laust fyrir 1790. Sé farið inn með Lómagnúp að austan, kemur í ljós, að sprung- urnar liggja gegnum fjallið. Hér er því um að ræða sprungubelti með nokkru misgengi, sem liggur gegnum núpinn og án efa til- heyrir meginbrotlínukerfi landsins. Þarna koma því óvenjulega vel fram brot í berggrunni landsins sjálfs. Skal nú vikið að nokkrum stöðum öðrum á þessum slóðurn, þar sem sjá má slík brot og mis- gengi. í Kálfafellsheiði austur af svonefndum Fornaselskrók má sjá mis- gengi með stefnu norðaustur-suðvestur. Það kemur einkar vel fram í klettum við foss í litlum læk, senr rennur vestur í Laxá. Misgengið í hömrunum er um 12 m og fossinn fellur eftir sjáli’u misgenginu (2. mynd). Þarna hefur áður runnið meira vatn og grafið nokkurra metra djúpa skoru eftir misgenginu endilöngu. Þessu víkur þannig við, að Jregar Rauðabergshraun rann niður dalinn, Jrar sem Djúpá rann og rennur eftir, lokaði Jrað farvegi árinnar. Þegar hún kom aftur í dalinn varð hún að grafa sér farveg á ný. Þá flæmdist hún fyrst víðs vegar um hraunið og m. a. féll Jrá kvísl úr henni eftir Jressu misgengi og vestur í Laxá. Þetta má sjá af farvegum í hraun- röndinni og eins af grjóti úr hrauninu, sem þessi kvísl úr Djúpá bar með sér alla leið vestur að Laxá, Jrar sem Jrað ásarnt sandi og möl myndar dálitla flata keilu. Ákveðnar staðreyndir, sem ekki verða raktar hér, benda til þess að Rauðbergs- og Núpahraun hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.