Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 54

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 54
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURÍNN berin og nasla þau. liragðið batnar mikið eftir að þau hafa frosið. Bragð hinna rauðu steinaldina sortulyngsins (lúsamunnlinganna) batnar líka eftir frostnætur á haustin. Sums staðar við lygnar víkur og smáfirði vaxa breiður af eini alveg niður að fjöru og breiða sig út á steinana. Skyldi einir hvergi rétta sig verulega upp hér á landi? Sums staðar mun eini hafa verið eytt af völdum manna og búfjár. Kristín frá Kaldárhöfða í Grímsnesi, alin upp í Grímsnesi, segir um eini: „Kýrnar átu eini til holda. Það var viðaður einir upp í heiði. Konu þótti gott, ef hún reif á einn hest. Sagt var að einir- inn þyrfti 20 ár til að vaxa. Nú er hann alveg uppurinn, rifinn upp með rótum.“ Þórður Flóventsson, Svartárkoti í Bárðardal, ólst upp á Hafursstöðum í Axarfirði, segir: „Gefið einite stundum. Sauðfé er vitlaust í eini (í harðindaárum).“ Ummæli Kristínar og Þórðar um einirinn eru tekin úr jrætti Halldóru Bjarnadóttur „Hollt er heima hvað“ í tímaritinu „Heixna er bezt“, nóv. 1971. Af eini eru til ýmis afbrigði og mun hér langalgengast fjalla- afbrigðið J. communis nana, sem venjulega er jarðlægt. Af eini eru taldar um 60 tegundir á norðurhveli jarðar og eru sumar jxeirra væn ti'é. Erlendis er talið að karltrén af venjulegum eini verði mun hávaxnari en kvenplönturnar. í Miðjarðarhafslöndunum vex Sa- bínaeinir eða eitureinir (Juniperus sabina). Hafa greinar- endar hans verið notaðir til fóstui'eyðingar („ramulus sabina“). Er í eini þessum mjög eitruð alkóhóltegund og olli notkunin oft slys- urn fyrr á tímum. Eitureinir var einnig notaður gegn gigt, höfuð- verk og til húðhreinsunar, og var hann allvíða ræktaður í klaustur- görðum. Siðar einnig í skrautgörðum, t. d. í Danmörku. Viður blýantsein isins (Juniperus virginiana), frá sunnavei'ðum Bandaríkjunum, er írotaður í blýanta (blýantstré) og í vindlakassa. Blýantseinir getur orðið allt að 30 m hátt tré í heimkynnum sínum, en er mjög breytilegur, deilist aðallega í suðrænt og norrænt af- brigði. Þrífst hið síðarnefnda allvel í Svíjrjóð og víðar á Norðui'- löndum, og ber uppréttar greinar. Kínverskur einir (Juni- perus cliinensis) er líka ræktaður í trjágörðum á Norðurlöndum. Hann verður allt að 20 m hátt tré í heimkynnum sínum, Kína, Japan og Mongólíu. En til eru líka af honum aíbrigði, sem skríða að mestu við jörð, og eru sum hver ræktuð í steinhæðum. Líklega eru þessar útlendu einitegundir of viðkvæmar hér og þurfa meiri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.