Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 59

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 59
N ÁT T Ú R U F RÆ ÐINGURINN 53 hefur komið í skrifum vísindamanna og sé slitrur af þeim að finna um endilöng gljúfrin. Rétt er þó að taka fram, að ég er aðeins venjulegur náttúruskoðari. 1 þessu greinarkorni ætla ég að rekja helztu hraunstubbana og geta mér til um upptökin. Mun ég byrja neðan frá, eins og ég rakti hraunin npphaflega. Enn fremur mun ég minnast ögn á flóðum- merkin og liina miklu jarðvegseyðingu í gljúfradalnum. Hraunstubbar í norðurhluta Jökulsárgljúfra Norðan undir Áshöfða, sem er skógarhæð við mynni Jökulsár- gljúfra vestanmegin, er í brekkurótunum mjór bergkragi, sem er greinilega hraun frá nútíma. Kraginn er mjög mjór og figgur í boga með brekkunni frá gljúfurkjaftinum og vestur undir Ástjörn, rúman kílómetra. Er hann víða þakinn bunkum af möl og stórgrýti, auk foksands. Merki nútímahrauns eru m. a. frauðkenndir smá- hnjúskar á yfirborðinu, rennslisgárar og skaddaður kleprastútur, en flest eitthvað máð. Bergkraginn myndar lága hamra út að eyrunum, lögin eru tvö, samtals 5—8 m jrykk. Þetta basalt sker sig nokkuð frá öðru basalti hér um slóðir, er dökkblágrátt, fínkornótt og dílalaust, nema einstaka smátt ólivín- korn. Spildan er hæst austur við gljúfrakjaftinn og hallar norðvest- ur. Hraunið hefur bersýnilega runnið fram úr gijúfrunum og breiðst eitthvað út á sandinn, en jró stntt. Eftir stendur vesturjaðar eyddrar hrauntungu. Til gamans hef ég svipast um eftir framhaldi þessa dökka hraunflóðs frammi á heiðunum, en það finnst hvergi á prenti, að hraun hafi runnið niður Jökulsárgljúfur. Helst er hraunslitrurnar að finna í gljúfrabrúnunum, en alls staðar þaktar jarðvegi eða j)á þykkum framburði og ber lítt á þeim. Sums staðar er líka þykkur framburður undir hrauninu, eins og t. d. sunnarlega í Landsbjörgum. Bersýnilegt er, að hraunflóðin hafa flætt niður daf Jökufsár, eins og hann var í þann tíð, miklu grynnri en nú, og víðast hvar fyllt hann eða hálffyllt norðan For- vaðakjafts. Næstnyrsta spilda af hrauninu er skannnt sunnan við gljúfra- mynnið, norðvestan við túnin á Vestaralandi. Hraunlagið er einfalt í gljúfrabrúninni, botninn um 50 m yfir núverandi árborði, 6—8 m Jrykkt. í brekkuhalla norðast virðast lögin 2—3.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.