Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 65

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 65
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURIN N 59 fells og Forvaðakjafts hálffyllist af djúpu, þunnfljótandi hraunflóði og verður til mikil „hrauntjörn“, 6—7 km löng og 2—3 km breið. Eru Skógarbjörg, Eyjan og fleiri hraunpartar leifar þessarar hraun- fyllingar. En hraunið hefur ekki allt stöðvast þarna, heldur runnið áfram norður árfarveginn, að líkindum allt norður á Jökulsársanda. Einhvern tíma síðar hefur svo hlaðist ofan á allt saman mjög stór- gerður hnullungamelur og sléttað yfir dalinn, og er þessi framburð- ur nú varðveittur með hjálp klettaundirstöðu í breiðum melhjöll- um. Áin hefur svo á ný brotið sér leið í gegnum þetta og sópað ofan af mörgum gígum og hraunpöllum. Um upptakastað þessara síðari hraunflóða gæti sýnst nokkuð á huldu. Grjótháls, jökulsorfin hraundyngja, er að vísu upp og suður af Svínadal og kallast hér Svínadalsháls. Hafa þaðan runnið miklir grágrýtisstraumar fyrir ævalöngu, en ekki finnast neinar minjar Eyjuhraunsins í Svínadalshálsi. Að vísu er að finna ofan á Eyjunni i/9—l km norður af Svínadalstúni lága klettastapa úr ljósgráu, smá- blöðróttu basalti með feldspatdílum upp í 6 mm, sem eru allt að 8—10% af brotsári. betta er gerólíkt Eyjuhrauninu og liggur ofan á, en hefur brotnað upp og nálega allt sópast burtu. Líklega er þetta hraun runnið frá ókunnri eldstöð norðvestan í Svínadals- hálsi. Vafalaust hefur eitthvert hraun runnið frá eldstöðvunum hér í dalnum, en mesti hraunstraumurinn virðist hafa komið um farveg Jökulsár sunnan um Forvaðakjaft, þrengslin, sem verða í árdaln- um milli Svínadals og Hólmatungna. Hraunleifar í suðurhluta Jökulsárgljúfra Ung hraun eru þó lítt áberandi í allt að 7 km löngum árdalnum sunnan við Forvaðakjaft, heldur ber mest á fornum grágrýtisstöll- um. Rúman kílómetra suður af Forvaðakjaftsgígum eru þó Klappir í Hólmatungum úr ungu hrauni. Hér er þó flest á kafi í geysilöng- um malarhjalla. í Sveig milli Þórunnarfjalla er svo Langabjarg, mikill flötur úr þessu hrauni, þakinn stöllóttum melhjöllum. Austan ár eru samsvarandi hraunleifar aðeins Vígabjarg og Rétt- arbjarg í Forvöðum, hamrar þekktir úr ferðamannalýsingum. Björg- in eru 20—25 m há út að ánni, bjargfóturinn úr fallegu stuðlabergi, um 4 m háu, en efri hlutinn úr sveipóttu kubbabergi. Bungótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.