Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 99

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 99
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 aftur síðast í apríl. Fjöldinn verður jafnvel meiri í maí en í apríl, þótt áfram sé kalt í veðri. Bendir þetta til þess, að bjöllurnar fylgi hækkandi sól og séu ekki jafnháðar hitastigi og aðrir dýrahópar. A seinna hitatímabilinu (sjá línurit 8) fjölgar köngulóm einnig mikið. Þær eru mikið á kreiki, og fundust fullorðin dýr mjög snemma. En næturfrostin í maí virðast liafa haft í för með sér mikinn köngulóadauða við Rauðavatn. Framkvæmd var könnun á landliðdýrum í Esju sumarið 1973, nánar tiltekið í sniði upp með Mógilsá. Var dýrum safnað í júlí, ágúst og september. Fróðlegt er að bera saman fjcilda dýra og hlut- fallslegt magn hinna einstöku hópa í Esju og við Rauðavatn (tafla fi). Annars vegar þegar mest var við Rauðavatn 21. apríl, og hins vegar um hásumarið í Esju, t. d. 14. júlí. Sá staður í Esju, sem tölur eru notaðar úr, er í u. j). b. 100 m hæð, og virðast aðstæður þar vera svipaðar og við Rauðavatn að mörgu leyti. TAFLA 6 Sýndur er meðalfjöldi dýra í gildru á viku Esja Við Rauðavatn Fjöldi % Fjöldi % Bjöllur .................. 18 52,0 0,4 1,2 Tvívængjur ............... 10,6 30,0 28,6 93,5 Köngulær ................. 6 16,3 1,8 6,0 Langfætlur ............... 0,6 1,7 Alls 35,2 30,8 Tölurnar benda til Jress, að dýralífið eigi eftir að aukast, jregar líða tekur á sumar. En merkilegra er það, hve hlutföllin breytast mikið. Tvívængjum fækkar mikið og bjöllum fjölgar gífurlega. Við j)cnnan samanburð verður þó að hafa í huga mun á umhverfi hinna tveggja staða. Skýringar við taflu 5: 1) Þessar tegundir hafa ekki fundi/t hér á landi áður. 2) Þessi teguncl hefur aðeins fundizt einu sinni áður hér á landi, við Selja- landsfoss, 24. 8. 1967 (C. Lindroth).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.